Skóla- og frístundaráð
138. fundur
25. ágúst 2020 kl. 15:30 - 16:45
í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
- Bára Daðadóttir formaður
- Sandra Margrét Sigurjónsdóttir varaformaður
- Ragnar B. Sæmundsson aðalmaður
- Anney Ágústsdóttir áheyrnarfulltrúi leikskólastjóra
Starfsmenn
- Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
- Friðbjörg Eyrún Sigvaldadóttir verkefnastjóri
- Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
Fundargerð ritaði:
Valgerður Janusdóttir
sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
Dagskrá
1.Leikskóli hönnun- Skógarhverfi
1911054
Sameiginlegur fundur með skipulags- og umhverfisráði. Jón Ólafsson og Franziska Ledergerber frá Batteríinu arkitektar og Elísabet Guðný Tómasdóttir landlagsarkitekt frá Landslagi verða á fundinum í gegnum fjarfundabúnað.
Fundi slitið - kl. 16:45.
Skóla- og frístundaráð og skipulags- og umhverfisráð þakka fyrir kynninguna og óska eftir að unnið verði áfram að praktíkstum þáttum hönnunar.