Skóla- og frístundaráð
Dagskrá
1.Verklagsreglur um starfsemi leikskóla- endurskoðun
2008109
Tillögur á endurskoðun á verklagsreglum um starfsemi leikskóla á Akranesi.
2.Námsleyfi í leikskólum
2002322
Tillögur að úthlutun fyrir skólaárið 2020-2021.
Anney, Salbjörg og Ragnheiður sitja áfram undir þessum lið.
Skóla- og frístundaráð samþykkir haustúthlutun 2020 vegna náms 14 starfsmanna leikskólanna í leikskólakennarafræðum og lýsir ánægju yfir þeim fjölda sem er í leikskólakennarafræðum á Akranesi. Úthlutun er vísað til afgreiðslu bæjarráðs.
Skóla- og frístundaráð samþykkir haustúthlutun 2020 vegna náms 14 starfsmanna leikskólanna í leikskólakennarafræðum og lýsir ánægju yfir þeim fjölda sem er í leikskólakennarafræðum á Akranesi. Úthlutun er vísað til afgreiðslu bæjarráðs.
3.Þjónustukönnun í leikskólum Akraneskaupstaðar
2010123
Tillaga að framkvæmd þjónustukönnunar í leikskólum á Akranesi.
Anney, Salbjörg og Ragnheiður sitja áfram undir þessum lið.
Skóla- og frístundaráð samþykkir tillöguna.
Skóla- og frístundaráð samþykkir tillöguna.
4.Menntastefna- endurnýjun
2002069
Umræða um væntanlega vinnu við menntastefnu Akraneskaupstaðar.
Arnbjörg Stefánsdóttir áheyrnarfulltrúi stjórnenda í Brekkubæjarskóla, Sigurður Arnar Sigurðsson áheyrnarfulltrúi stjórnenda í Grundaskóla, Ingibjörg Haraldsdóttir áheyrnarfulltrúi kennara í Grundaskóla, Ívar Orri Kristjánsson deildarstjóri í Þorpinu, Jónína Erna Arnardóttir skólastjóri tónlistarskólans, Guðjón Snær Magnússon áheyrnarfulltrúi ungmennaráðs koma inn á fundinn undir þessum lið.
Anney, Salbjörg og Ragnheiður sitja áfram undir þessum lið.
Skóla- og frístundaráð samþykkir tillögur að gengið verði til samninga við KPMG og vísar afgreiðslu til bæjarráðs.
Anney, Salbjörg, Ragnheiður, Ívar Orri, Guðjón og Jónína víkja af fundi.
Anney, Salbjörg og Ragnheiður sitja áfram undir þessum lið.
Skóla- og frístundaráð samþykkir tillögur að gengið verði til samninga við KPMG og vísar afgreiðslu til bæjarráðs.
Anney, Salbjörg, Ragnheiður, Ívar Orri, Guðjón og Jónína víkja af fundi.
5.Grunnskólar - Viðhald húsnæðis.
2010055
Erindi frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu
Arnbjörg, Sigurður og Ingibjörg sitja áfram undir þessum lið.
Skóla- og frístundaráð þakkar góða og ítarlega samantekt á stöðu mála í grunnskólunum á Akranesi.
Skóla- og frístundaráð þakkar góða og ítarlega samantekt á stöðu mála í grunnskólunum á Akranesi.
6.Weduc skráningar- og upplýsingakerfi í Grundaskóla
2010124
Kynning á nýju kerfi í Grundskóla.
Arnbjörg, Sigurður og Ingibjörg sitja áfram undir þessum lið.
Skóla- og frístundaráð þakkar Sigurði Arnari skólastjóra Grundaskóla góða kynningu.
Fundarmenn samþykktu fundargerðina með rafrænum hætti.
Sign (BD, RS, SMS, VJ, FES)
Skóla- og frístundaráð þakkar Sigurði Arnari skólastjóra Grundaskóla góða kynningu.
Fundarmenn samþykktu fundargerðina með rafrænum hætti.
Sign (BD, RS, SMS, VJ, FES)
Fundi slitið - kl. 18:20.
Afgreiðslu frestað.