Skóla- og frístundaráð
Dagskrá
1.Styrkir til menningar- og íþróttamála 2021
2011109
Lagðar fram umsóknir um auglýstan styrk til íþróttamála.
2.Frístundastarf allt lífið
2012179
Akraneskaupstaður býður upp á frístundastarf fyrir börn og ungmenni og eldri borgara. Frístundastarf fyrir börn og ungmenni hefur þróast og tekið breytingum m.a. með áherslu á þátttöku allra barna. Fyrirhugað er að félagsstarf fyrir aldraða og öryrkja flytji þegar ný þjónustumiðstöð verður tekin í notkun að Dalbraut 4 á árinu 2021.
Umræða um framtíðarsýn um frístundastarf allt lífið.
Umræða um framtíðarsýn um frístundastarf allt lífið.
Skóla- og frístundaráð felur sviðsstjóra að vinna málið áfram í samvinnu við velferðar- og mannréttindasvið og hagsmunaaðila.
3.Starfsáætlun skóla- og frístundasviðs 2021
2012271
Kynntar áherslur í starfsáætlun skóla- og frístundasviðs.
Lagt fram.
4.Þrettándinn og íþróttamaður ársins 2021
2012159
Kynning
Fundarmenn samþykktu fundargerðina með rafrænum hætti.
Sign (BD, RBS, SMS, FES og VJ).
Fundi slitið - kl. 17:15.
Lagt fram og vísað til næsta fundar með tilliti til nýs samnings við ÍA.
Sævar Freyr víkur af fundi.