Skóla- og frístundaráð
Dagskrá
1.Verklagsreglur um starfsemi leikskóla- endurskoðun
2008109
2.Þjónustuþörf leikskóla skólaárið 2021-2022
2104170
Anney og Salbjörg sitja áfram undir þessum lið.
Skóla- og frístundaráð tekur jákvætt í erindið og vísar því í vinnu á nýrri menntastefnu og mati á fjárhagsstöðu bæjarins.
Áheyrnarfulltrúar víkja af fundi.
Skóla- og frístundaráð tekur jákvætt í erindið og vísar því í vinnu á nýrri menntastefnu og mati á fjárhagsstöðu bæjarins.
Áheyrnarfulltrúar víkja af fundi.
3.Grundaskóli - uppbygging
2103323
Kynning á stöðu mála í viðgerðum á húsnæði Grundaskóla.
4.Menntastefna- endurnýjun
2002069
Kynning á stöðu verkefnis.
Frestað fram til næsta fundar.
5.Ungmennahús - erindi ungmennaráðs
2104256
Ívar Orri Kristjánsson deildastjóri í Þorpinu, Guðjón Snær Magnússon áheyrnarfulltrúi ungmennaráðs ásamt fulltrúum úr ungmennráði þeim Ísak Emil Sveinssyni, Hönnu Bergrós Gunnarsdóttur, Helenu Rut Káradóttur og Ylfu Örk Davíðsdóttir sem sitja fundinn undir lið 5 og 6.
Ívar Orri kynnir erindi ungmennaráðs um mikilvægi húsnæðis fyrir starf Hvíta hússins, félagsstarfs ungmenna 16 - 25 ára.
Ívar Orri kynnir erindi ungmennaráðs um mikilvægi húsnæðis fyrir starf Hvíta hússins, félagsstarfs ungmenna 16 - 25 ára.
6.Ungmennaráð 2021
2104146
Umræða um frístundastarf 16 - 25 ára á Akranesi.
Málinu vísað til áframhaldandi umræðu á seinni fundi ráðsins í júní.
Fundarmenn samþykktu fundargerðina með rafrænum hætti.
Sign (BD, RBS, SMS, FES og VJ).
Fundarmenn samþykktu fundargerðina með rafrænum hætti.
Sign (BD, RBS, SMS, FES og VJ).
Fundi slitið - kl. 18:30.
Anney Ágústsdóttir áheyrnarfulltrúi stjórnenda í leikskóla og Salbjörg Ósk Reynisdóttir áheyrnarfulltrúi leikskólakennara sitja fundinn undir þessum lið.
Skóla- og frístundaráð samþykkir tillögu að breytingu á verklagsreglum.