Fara í efni  

Skóla- og frístundaráð

181. fundur 10. desember 2021 kl. 16:00 - 16:45 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Bára Daðadóttir formaður
  • Sandra Margrét Sigurjónsdóttir varaformaður
  • Ragnar B. Sæmundsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
  • Dagný Hauksdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
Dagskrá

1.Stefnumótun - áherslur árið 2022

2112105

Skóla- og frístundaráð samþykkir að nýta þau þrjú pláss sem eru laus á leikskólanum Teigaseli og bjóða foreldrum elstu barnanna sem eru á biðlista, leikskóladvöl frá 1. febrúar nk.
Fundargerðin samþykkt rafrænt
BD RBS SMS VJ DH

Fundi slitið - kl. 16:45.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00