Skóla- og frístundaráð
Dagskrá
1.Erindi vegna gjaldtöku frístundaheimila desember 2021
2201210
Erindi vegna innheimtu á gjaldi vegna dvalar á frístundaheimili.
Frístundaheimilin á Akranesi voru lokuð frá 17. desember 2021 og fram yfir áramót. Samkvæmt verklagsreglum um starfsemi frístundaheimila á Akranesi er gert ráð fyrir gjaldtöku á þessum tíma.
Frístundaheimilin á Akranesi voru lokuð frá 17. desember 2021 og fram yfir áramót. Samkvæmt verklagsreglum um starfsemi frístundaheimila á Akranesi er gert ráð fyrir gjaldtöku á þessum tíma.
2.Verklagsreglur um frístundarstarfsemi hjá Akraneskaupstað
2004103
Rýning á verklagsreglum.
3.Reglur um innritun í grunnskóla Akraneskaupstaðar
2201211
Rýning á verklagsreglum.
4.Tómstundaframlag Akraneskaupstaðar
2201213
Rýning á verklagsreglum.
5.Dagforeldrar - Verklagsreglur
2201214
Rýning á verklagsreglum.
6.Menntastefna- endurnýjun
2002069
Kynning á framvindu í vinnu við menntastefnu Akraneskaupstaðar.
Skóla- og frístundaráð þakkar fyrir kynningu á framvindu í verkefninu og vísar málinu inn á næsta fund ráðsins.
7.Skóladagatal skólaárið 2021-2022
2102102
Beiðni Brekkubæjarskóla um að flytja viðtalsdag frá 2. febrúar til 1. mars.
Skóla- og frístundaráð samþykkir beiðni skólastjóra Brekkubæjarskóla.
Fundargerð samþykkt með rafrænum hætti.
BD,RBS, SMS, DH, VJ.
BD,RBS, SMS, DH, VJ.
Fundi slitið - kl. 18:00.
gjaldtöku."
Ráðið telur ekki viðeigandi að innheimta gjald fyrir virka daga í jólafríi, páskafríi og sumarfríi þegar ekki er boðið upp á þjónustu og leggur til viðeigandi breytingar á verklagsreglum.