Skóla- og frístundaráð
Dagskrá
1.Samþætting í þágu farsældar barna - Vinnudagur þjónustuveitenda um innleiðingu laga 17.11.2021
2111137
Sameiginlegt mál skóla- og frístundaráðs og velferðar- og mannréttindaráðs.
Skóla- og frístundaráð þakkar fulltrúum HVE komuna á fundinn og vonast eftir góður og árangursríku samstarfi við innleiðingu á samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna.
Fulltrúar HVE yfirgefa fundinn.
Sólveig yfirgefur fundinn.
Sólveig yfirgefur fundinn.
2.Móttaka flóttafólks
2203074
Sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs fer yfir stöðu komu flóttafólks frá Úkraínu til Akraness.
Skóla- og frístundaráð þakkar góða yfirferð um stöðu verkefnisins.
Sameiginlegum fundi lýkur.
Eftirfarandi dagforeldrar mættu á fundinn:
Sæunn K Hilmarsdóttir, Sigríður Brynjólfsdóttir, Unnur Sigurðardóttir, Margrét Hlíf Óskarsdóttir, Sædís Eva Óðainsdóttir, Guðmundur Árnason, Sara Lísa Ævarsdóttir.
Sæunn K Hilmarsdóttir, Sigríður Brynjólfsdóttir, Unnur Sigurðardóttir, Margrét Hlíf Óskarsdóttir, Sædís Eva Óðainsdóttir, Guðmundur Árnason, Sara Lísa Ævarsdóttir.
3.Dagforeldrar 2022 - 2023
2204005
Umræða um stöðu dagforeldra.
Dagforeldrum er boðið að mæta á fundinn.
Dagforeldrum er boðið að mæta á fundinn.
Skóla- og frístundaráð þakkar dagforeldrum fyrir komu á fundinn og fyrir umræður um málefni dagforeldra og framtíðar verklag í samskiptum Akraneskaupstaðar við dagforeldra.
Dagforeldrar yfirgefa fundinn.
4.Námsvist utan lögheimilissveitarfélags
2203061
Skóla- og frístundaráð hafnar fyrirliggjandi beiðni.
Fundi slitið - kl. 19:00.
Gestir á fundinum voru fulltrúar heilsugæslu HVE þær Hulda Gestsdóttir, Aníta Einarsdóttir og Þóra Björg Elídóttir.