Fara í efni  

Skóla- og frístundaráð

198. fundur 07. september 2022 kl. 16:00 - 18:00 í Miðjunni, Dalbraut 4
Nefndarmenn
  • Jónína Margrét Sigmundsdóttir formaður
  • Einar Brandsson varaformaður
  • Liv Aase Skarstad aðalmaður
  • Sigurður Arnar Sigurðsson áheyrnarfulltrúi skólastjóra grunnskóla
  • Hrafnhildur Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi kennara grunnskóla
  • Guðrún Gísladóttir áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskólabarna
Starfsmenn
  • Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
  • Dagný Hauksdóttir verkefnastjóri
  • Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri
  • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
  • Ásbjörn Egilsson verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
Dagskrá
Sameiginlegur fundur skóla- og frístundaráðs og skipulags- og umhverfissviðs.

Fundinn sátu eftirfarandi áheyrnarfulltrúar:

Sigurður Arnar Sigurðsson fulltrúi skólastjórnenda, Hrafnhildur Jónsdóttir fulltrúi kennara og Guðrún Gísladóttir fulltrúi foreldra.

1.Grundaskóli - húsnæðismál 2022

2209003

Sameiginlegur fundur skóla- og frístundaráðs og skipulags-og umhverfisráðs.
Staða húsnæðismála Grundaskóla.
Öðrum bæjarfulltrúum en sitja í ráðunum var boðið að sitja fundinn, mætt var Líf Lárusdóttir.
Sigurður Arnar Sigurðsson skólastjóri Grundaskóla fór yfir stöðu húsnæðismála skólans vegna þeirra viðgerða sem eru í gangi og verða næstu misserin og þær lausnir sem eru mögulegar í stöðunni.
Ásbjörn Egilsson verkefnastjóri á skipulags- og umhverfissviði kynnir kostnaðarþætti í tillögum og hvað þarf til svo þær nýtist skólanum.
Erindinu vísað til bæjarráðs.
Áheyrnarfulltrúar yfirgefa fundinn.

Fundi slitið - kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00