Fara í efni  

Starfshópur um skipulag Jaðarsbakka

5. fundur 10. júlí 2024 kl. 16:30 - 18:00 í Mörk
Nefndarmenn
  • Sædís Alexía Sigurmundsdóttir formaður
  • Daníel Rúnarsson aðalmaður
  • Eggert Herbertsson aðalmaður
  • Gyða Björk Bergþórsdóttir aðalmaður
  • Anna Sólveig Smáradóttir varamaður
Starfsmenn
  • Valdís Eyjólfsdóttir verkefnastjóri
  • Halla Marta Árnadóttir skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði: Valdís Eyjólfsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.Deiliskipulag Jaðarsbakkar og frumhönnun

2304154

Áframhaldandi vinna í starfshóp.
Rætt um legu aðalvallar og staðsetningu á stúku, ásamt hreyfiás á æfingasvæði austan megin við höllina meðfram Langasandi. Stefnt er á að halda fund með stjórn ÍA, stjórn KFÍA, Basalt, Ísold og bæjarfulltrúum í ágúst.

Vegna sumarleyfa verður næsti fundur hjá starfshópi í ágúst n.k.

Fundi slitið - kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00