Fara í efni  

Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis

40. fundur 11. júní 2014 kl. 16:30 - 17:30

Fundinn sátu:
Kristján Sveinsson formaður
Valdimar Þorvaldsson
Guðrún M. Jónsdóttir
Margrét Magnúsdóttir
Hjördís Guðmundsdóttir fulltrúi starfsmanna
Helga Atladóttir hjúkrunarforstjóri
Kjartan Kjartansson framkvæmdastjóri

Fyrir var tekið:
 
1) Vistunarmál
Samþykkt vistun; Hallbera G Leósdóttir, Ríkharður Jónsson og Laufey S. Sigurðardóttir.

2) Viðburðaryfirlit
Lagt fram viðburðaryfirlit frá 6.5. til 11.6.2014.

3) Bréf Indriða Valdimarssonar f.h. Ingibjargar Ólafsdóttur, dags.30.maí
Framkvæmdastjóra falin framgangur málsins.

4) Önnur mál
Rætt um samkomulag við Útfararþjónustunar ehf. um flutninga.  Almenn ánægja ríkir með núverandi fyrirkomulag og sér stjórn Höfða ekki ástæðu til að breyta því.
Kristján Sveinsson vék af fundi undir þessum lið.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00