Fara í efni  

Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis

31. fundur 30. september 2013 kl. 17:30 - 18:30

Fundinn sátu:
Kristján Sveinsson formaður
Valdimar Þorvaldsson
Guðrún M. Jónsdóttir
Margrét Magnúsdóttir
Hjördís Guðmundsdóttir fulltrúi starfsmanna
Helga Atladóttir hjúkrunarforstjóri
Kjartan Kjartansson framkvæmdastjóri

Fyrir var tekið:
 
1) Vistunarmál
Samþykkt vistun fyrir Snæbjörn Gíslason, Akurgerði 12 og Magnús Villa Vilhjálmsson, Jaðarsbraut 25.

2) Árshlutareikningur Höfða 30.6.2013
Framkvæmdastjóri fór yfir óendurskoðan árshlutareikning Höfða fyrir fyrstu sex mánuði ársins.

3) Rekstrar- og framkvæmdayfirlit 1.janúar-31.ágúst 2013
Lagt fram.

4) Fundargerð framkvæmdanefndar, dags. 26. september.
Lögð fram.

5) Lokaskýrsla vegna endurbóta eldri hjúkrunardeildar.
Lögð fram.

6) Önnur mál.
a)
 Framkvæmdastjóri lagði fram tilboð frá Héðinn Schindler lyftur ehf. í endurnýjun á lyftuhurðum eldri lyftu heimilisins.
Samþykkt að vísa málinu til frekari umfjöllunar við fjárhagsáætlunagerð 2014.
b) Árshátið starfsmanna Höfða verður 26.október.
c) Tilboð Hrafnistu í afnot af gæðahandbók.
Samþykkt að ganga að tilboðinu.
d) Höfðagrund 23. Samþykkt að veita framkvæmdastjóra heimild til auglýsa eignina til sölu hjá öllum fasteignasölum bæjarins og ennfremur að leigja eignina til skamms tíma á meðan söluferli er í gangi.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00