Stjórn Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar (2000-2006)
Fundur nr. 363 hjá stjórn Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar var haldinn í fundarsal bæjarskrifstofu, mánudaginn 27. september 2004 kl. 08:30.
Hörður Kári Jóhannesson,
Jórunn Guðmundsdóttir.
Auk þeirra
1. Skýrslur Landsbréfa.
1.1. Mánaðarskýrsla 01.06.04.
1.2. Ársfjórðungsskýrsla 01.07.04
1.3. Mánaðarskýrsla 01.08.04.
1.4. Mánaðarskýrsla 01.09.04.
Lagðar fram.
2. Tölvupóstur dags. 21.09.2004 frá Ólafíu Harðardóttur sjóðsstjóra hjá lífeyrissjóðnum vegna fjárfestinga.
Sjá trúnaðarbók.
3. Lífeyrir.
Sjá trúnaðarbók.
4. Bréf Landssamtaka lífeyrissjóða dags. 22.07.2004 vegna réttindakerfisnefndar.
Lagt fram.
5. Tölvupóstur frá Landssamtökum lífeyrissjóða dags. 31.08.2004 vegna túlkunar á 2.tölulið 14.gr. laga nr.129/1997, skipting lífeyrisréttinda.
Lagt fram.
6. Tilkynning um breytta vaxtaprósentu.
Lögð fram.
7. Vextir af lífeyrissjóðslánum.
Stjórn lífeyrissjóðsins telur ekki efni til breytinga á ákvæðum um vexti á skuldabréfum sem gefin voru út fyrir 01. janúar 2002.
8. Meðaltalsregla.
Framkvæmdastjóri upplýsti að greiðsla samkvæmt meðaltalsreglu hæfist um næstu mánaðarmót.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 10:00.