Fara í efni  

Stjórn Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar (2000-2006)

373. fundur 30. mars 2006 kl. 08:30 - 10:00

Fundur nr. 373 hjá stjórn Lífeyrissjóðs Akraneskaupsstaðar var haldinn í fundarsal bæjarskrifstofu fimmtudaginn 30. mars 2006 og hófst hann  kl. 08:30.


Mættir voru:            Guðmundur Páll Jónsson, formaður stjórnar

                               Hörður Kári Jóhannesson

                               Jórunn Guðmundsdóttir

 

Auk þeirra Andrés Ólafsson, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðsins.


 

Fyrir tekið:

 

1.  Skýrslur Landsbréfa.

1.1.       Ársfjórðungsskýrsla 01.01.06.

1.2.       Fjármálaeftirlitið 01.01.06.

1.3.       Mánaðarskýrsla 31.01.06.

Lagðar fram.

 

2.  Landsbanki Íslands, innri endurskoðun eignasafns mars 2006.

Lögð fram.

 

3.  Talnakönnun hf., Lífeyrissjóður Akraneskaupstaðar tryggingarfræðileg úttekt miðað við árslok 2005.

Lögð fram.

 

4.  Ársreikningur Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar fyrir árið 2005.

Jóhann Þórðarson endurskoðandi fór yfir og skýrði ársreikning Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar fyrir árið 2005.

 

Stjórn sjóðsins samþykkir ársreikning Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar fyrir árið 2005.

 

5.  Lífeyrir.

Sjá trúnaðarbók.

      

6.  Örorkulífeyrir.

Sjá trúnaðarbók.

      

7.  Makalífeyrir.

Sjá trúnaðarbók.

 

8.  Nýtt örorkumat.

Sjá trúnaðarbók.

 

9.  Landssamtök lífeyrissjóða. Fundur um óhefðbundnar fjárfestingar 21.03.2006.

Lagt fram.

 

10.  Landssamtök lífeyrissjóða. Örorkuráðstefna Landssamtaka lífeyrissjóða 06.04.2006.

Lagt fram.

 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 10:00

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00