Fara í efni  

Stýrihópur um stefnumótun Akraneskaupstaðar

16. fundur 05. september 2024 kl. 16:30 - 18:30 í Klöpp
Nefndarmenn
  • Ragnar B. Sæmundsson formaður
  • Þórður Guðjónsson aðalmaður
  • Valgarður L. Jónsson aðalmaður
  • Dagný Hauksdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
  • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
  • Hildigunnur Árnadóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
  • Valdís Eyjólfsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Valdís Eyjólfsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.Stefnumótun Akraneskaupstaðar

2209259

Áframhaldandi vinna við aðgerðaáætlun.



Ragnar B. Sæmundsson situr fundinn sem varamaður Sædísar A. Sigurmundsdóttur, formanns.



Rætt hvaða verkefni ætti að leggja áherslu á næstu 1-2 árin til að innleiða heildarstefnuna og hvaða markmiði og stefnuáherslu hvert verkefni tengist.
Einnig farið stuttlega yfir verklag fyrir verkefnaskrá og hvernig gengur að finna gögn fyrir helstu mælikvarða.
Á næsta fundi verður haldið áfram að ræða mikilvægustu verkefnin fyrir aðgerðaáætlunina.

Fundi slitið - kl. 18:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00