Umhverfisnefnd (2000-2008)
29. Fundur umhverfisnefndar haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs að Dalbraut 8, mánudaginn 5. mars 2001 kl. 17:00.
Mættir á fundi: Georg Janusson, formaður,
Jóna Adolfsdóttir,
Stefán Magnússon,
Þóranna Kjartansdóttir.
Auk þeirra umhverfisfulltrúi, Hrafnkell Á. Proppé, sem ritaði fundargerð.
1. Fundur um ?hreinni framleiðslu? fimmtudaginn 8. mars.
Umhverfisfulltrúi kynnti málið.
2. Frumvarp til laga um lax- og silungsveiði.
Umhverfisnefnd sér ekki ástæðu til að gera athugsemdir við frumvarpið.
Umhverfisnefnd sér ekki ástæðu til að gera athugsemdir við frumvarpið.
3. Samstarfssamningur Akraneskaupstaðar og Skógræktarfélags Akraness.
Umhverfisfulltrúi kynnti drög af samstarfssamningi við Skógræktarfélag Akraness.
Umhverfisfulltrúi kynnti drög af samstarfssamningi við Skógræktarfélag Akraness.
4. Önnur mál.
1. Öskuhaugar við Höfðasel.
Umhverfisfulltrúi skýrði frá framvindu málsins.
1. Öskuhaugar við Höfðasel.
Umhverfisfulltrúi skýrði frá framvindu málsins.
2. Bláflaggið
Umhverfisfulltrúi skýrði frá umhverfismerki fyrir baðstrendur.
Umhverfisfulltrúi skýrði frá umhverfismerki fyrir baðstrendur.
3. Göngustígur frá Kalmansvík að Innsta-Vogsnesi.
Rætt var um þær framkvæmdir sem eru í gangi. Ákveðið að fá forstöðumann byggðasafnsins til fundar.
Rætt var um þær framkvæmdir sem eru í gangi. Ákveðið að fá forstöðumann byggðasafnsins til fundar.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:50