Velferðar- og mannréttindaráð
Dagskrá
1.Frístundamiðstöð við Garðavöll - tímatafla
1812068
Frístundamiðstöð er í byggingu við Garðavöll og miðar framkvæmdum vel. Samkvæmt húsaleigusamningi milli Akraneskaupstaðar og Golfklúbbsins Leynis er markmið samningsins að byggja upp heilsárs frístundamiðstöð fyrir félags- og frístundastarf þ.e. fyrir starfssemi GL og aðra notendur sem hafa það að markmiði að reka félagaðstöðu, félagssvæði og þjónustu í samræmi við fyrirmyndarfélag ÍSÍ bæði hvað varðar þjálfun barna, ungmenna og afreksfólks. Einnig vegna starfs sem snýr að almenningsíþróttum og félags- og frístundastarfi á vegum Akraneskaupstaðar, jafnframt félags- og frístundastarfi sem skipulagt er af eða í samáði við Akraneskaupstað. Samkvæmt leigusamningi fer teymi skipað fulltrúum Akraneskaupstaðar og framkvæmdastjóra GL með úthlutun á afnotum af húsnæðinu. Drög að tímatöflu liggja nú fyrir.
2.Trúnaðarmál.
1812071
Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.
3.Trúnaðarmál.
1812099
Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.
4.Trúnaðarmál.
1812103
Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.
5.Trúnaðarmál.
1808144
Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.
Fundi slitið - kl. 17:00.
Guðundur kynnti stöðu framkvæmda við frístundamiðstöð við Garðavöll.