Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

95. fundur 09. janúar 2019 kl. 15:30 - 17:45 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir formaður
  • Elsa Lára Arnardóttir varaformaður
Starfsmenn
  • Svala Kristín Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
  • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Svala Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Dagskrá

1.Endurhæfingarhúsið Hver - kynnisferð velferðar- og mannréttindaráðs

1901118

Velferðar- og mannréttindaráð heimsækir starfsstöðvar sviðsins á nýju ári.
Thelma Sigurbjörnsdóttir forstöðumaður Endurhæfingarhússins Hvers og Guðmundur Páll Jónsson forstöðumaður Fjöliðjunnar vinnu- og hæfingarstað sátu fundinn undir þessum lið.

Velferðar- og mannréttindaráð heimsótti Endurhæfingarhúsið Hver og fékk kynningu á starfsseminni. Ásamt kynningu á samstarfi Endurhæfingarhússins Hver við Fjöliðjuna vinnu- og hæfingarstað, Starfsendurhæfingu Vesturlands, Vinnumálastofnun og aðrar stofnanir og fyrirtæki.
Velferðar- og mannréttindaráð þakkar Thelmu forstöðumanni fyrir góða kynningu á starfseminni.

2.Fjöliðjan vinnu- og hæfingarstaður - kynnisferð velferðar- og mannréttindaráðs

1901117

Velferðar- og mannréttindaráð heimsækir starfsstöðvar sviðsins á nýju ári.
Thelma Sigurbjörnsdóttir forstöðumaður Endurhæfingarhússins Hvers og Guðmundur Páll Jónsson forstöðumaður Fjöliðjunnar vinnu- og hæfingarstað sátu fundinn undir þessum lið.

Velferðar- og mannréttindaráð heimsótti Fjöliðjuna vinnu- og hæfingarstað og fékk kynningu á starfsseminni. Ásamt kynningu á samstarfi Fjöliðjunnar vinnu- og hæfingarstað við Endurhæfingarhúsið Hver, Vinnumálastofnun og aðrar stofnanir og fyrirtæki.
Velferðar- og mannréttindaráð þakkar Guðmundir Páli forstöðumanni fyrir góða kynningu á starfseminni.

3.Trúnaðarmál.

1901136

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

4.Trúnaðarmál.

1901137

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

Fundi slitið - kl. 17:45.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00