Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

127. fundur 20. maí 2020 kl. 16:00 - 17:30 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Kristinn Hallur Sveinsson formaður
  • Einar Brandsson varaformaður
  • Anna Þóra Þorgilsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Svala Kristín Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
  • Sveinborg Kristjánsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
  • Hrefna Rún Ákadóttir félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
Dagskrá

1.Viðbragðsáætlun velferðar- og mannréttindasviðs við heimsútbreiðslu inflúensu

2003068

Viðbragðsáætlun á Velferðar- og mannréttindasviði vegna COVID-19. Stöðumat og upplýsingar.
Málið kynnt. Laufey Jónsdóttir verkefnastjóri sat fundinn undir þessum lið.

2.Bílaleigusamningur vegna búsetuþjónustu - verðkönnun 2020

2005193

Samningur um langtímaleigu á bifreið í búsetuþjónustu fyrir fatlaða rennur í 30. júní nk.
Verðkönnun hefur farið fram hjá þremur bílaleigufyrirtækjum innan rammasamnings ríkiskaupa á leigu á bifreið út árið. Verðkönnunin var gerð til að fá fram þau verð sem aðilum að rammasamningum standa til boða skv. rammasamningum. Reglur um akstursþjónustu er í vinnslu og óljóst er hvort endurskoðaðar reglur muni hafa áhrif á núverandi fyrirkomulag á nýtingu bifreiðarinnar. Verðkönnunin náði því bara til tímabilsins 1. júlí 2020-31. desember 2020.
Velferðar- og mannréttindaráð samþykkir tímabundinn samning við Hertz bílaeigu um leigu á bifreið. Sviðsstjóra falið að kanna útfærslu á nýtingu bifreiða innan sviðsins.

Fundi slitið - kl. 17:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00