Velferðar- og mannréttindaráð
Dagskrá
Fundur haldinn í gegnum fjarfundarbúnaðinn Teams.
1.Fjárhagsáætlun 2021 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2022-2024
2009162
Fjárhagsáætlun 2021, lögð fram.
Þorgeir Hafsteinn Jónsson fjármálastjóri og Kristjana Helga Ólafsdóttir
verkefnastjóri mættu á fundinn og sátu hann undir þessum lið.
Forsendur fjárhagsáætlunar 2021 velferðar- og mannréttindasviðs kynnt.
verkefnastjóri mættu á fundinn og sátu hann undir þessum lið.
Forsendur fjárhagsáætlunar 2021 velferðar- og mannréttindasviðs kynnt.
2.Skammtímadvöl - könnun
2006313
Skammtímadvöl upplýsingar um starfshætti.
Velferðar- og mannréttindaráð felur sviðsstjóra að vinna málið áfram.
3.Mánaðar- og árshlutauppgjör 2020
2006135
Stöðumat á fjárhagsstöðu velferðar- og mannréttindasviðs fyrstu 9 mánuði ársins 2020.
Þorgeir Hafsteinn Jónsson fjármálastjóri og Kristjana Helga Ólafsdóttir
verkefnastjóri mættu á fundinn og sátu hann undir þessum lið.
Stöðumat á fjárhagsstöðu velferðar- og mannréttindasviðs fyrstu 9 mánuði ársins 2020 lagt fram til kynningar.
verkefnastjóri mættu á fundinn og sátu hann undir þessum lið.
Stöðumat á fjárhagsstöðu velferðar- og mannréttindasviðs fyrstu 9 mánuði ársins 2020 lagt fram til kynningar.
Fundargerð samþykkt af öllum fundarmönnum með rafrænum hætti. KS, AÞÞ, EB, SK og SH.
Fundi slitið - kl. 18:00.