Velferðar- og mannréttindaráð
Dagskrá
1.Fundargerðir 2023 - notendaráð um málefni fatlaðs fólks
2301023
16. fundargerð notendaráðs frá 27. apríl 2023.
17. fundargerð notendaráðs frá 1. nóvember 2023.
17. fundargerð notendaráðs frá 1. nóvember 2023.
Lagt fram.
2.Flóttamenn - staða flóttafólks á Akranesi
2212095
Þann 26. október sl. barst erindi frá Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála þess efnis að til standi að vinna úttekt á samræmdri móttöku flóttafólks að beiðni félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins. Er markmið úttektarinnar að kanna hvort móttakan sé í samræmi við lög, reglur, þjónustusamninga og kröfulýsingu um þjónustuna.
Er undirbúningur þegar hafinn á velferðar- mannréttindasviði.
Er undirbúningur þegar hafinn á velferðar- mannréttindasviði.
Lagt fram til kynningar.
3.Dalabyggð- beiðni um framkvæmd og rekstur á barnaverndarþjónustu
2303099
Drög að samningi, milli Akraneskaupstaðar og Dalabyggðar vegna framkvæmdar barnaverndarþjónustu, lagður fram.
Í þessum samningsdrögum hefur verið tekið tillit til þeirra athugasemda sem fram komu á fundi bæjarráðs þann 14. september sl.
Í þessum samningsdrögum hefur verið tekið tillit til þeirra athugasemda sem fram komu á fundi bæjarráðs þann 14. september sl.
Velferðar- og mannréttindaráð fjallaði um framlögð samningsdrög og beinir því til sviðsstjóra að samningurinn verði sendur til yfirlestrar í Mennta- og barnamálaráðuneyti.
Fundi slitið - kl. 17:30.