Myndasafn Akraneskaupstaðar
Skipulags- og umhverfisráðs Akranesskaupstaðar vinnur að því að móta umhverfisstefnu fyrir sveitarfélagið. Af því tilefni var efnt til íbúafundar fimmtudaginn 23. maí í Frístundamiðstöðinni við Garðavöll. Stefán Gíslason og Salome Hallfreðsdóttir frá Umhverfisráðgjöf Íslands ehf. sáu um fundarstjórn. Fundurinn var með svokölluðu þjóðfundafyrirkomulagi án fyrirfram ákveðinna efnisatriða og opinn öllum.
Skoða myndirFrístundamiðstöðin við Garðavöll var formlega opnuð við hátíðlega athöfn þann 11. maí 2019.
Skoða myndir