Fréttir
Svala ráðin sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
11.07.2016
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 7. júlí síðastliðinn að bjóða Svölu Hreinsdóttur starfandi sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs tilfærslu í starf sviðsstjóra velferðar- og mannréttindasviðs. Er tilfærslan gerð með tilvísun í hæfisreglur stjórnsýslunnar nr. 37/1993
Lesa meira
Brekkubæjarskóli - lausar stöður stuðningsfulltrúa og störf við sérdeild
07.07.2016
Lausar eru 75% stöður stuðningsfulltrúa við Brekkubæjarskóla og stöður við sérdeild, 100% og 50% .
Lesa meira
Vesturgata 147 valin írskasta húsið
02.07.2016
Í dag voru veitt verðlaun fyrir írskasta húsið á Akranesi og varð Vesturgata 147 fyrir valinu. Það eru hjónin Elínborg Lárusdóttir og Birgir Snæfeld Björnsson sem tóku á móti verðlaununum sem er ferð fyrir tvo til Írlands með Gaman ferðum.
Lesa meira
Helga Guðrún Jónsdóttir er rauðhærðasti Íslendingurinn
02.07.2016
Rauðhærðasti Íslendingurinn árið 2016 var valinn á Írskum dögum á Akranesi í dag en það er Helga Guðrún Jónsdóttir sem vann titilinn...
Lesa meira
Íbúar á Akranesi orðnir sjö þúsund talsins
01.07.2016
Sjöþúsundasti íbúinn á Akranesi fæddist á sjúkrahúsinu á Akranesi að kvöldi dags 30. júní. Foreldrar hans eru þau Arney Þyrí Guðjónsdóttir og Kristján Valur Sigurgeirsson sem eignuðust son, sem var fjórtán og hálf mörk að stærð. Þetta er fyrsta barn Arneyjar og Kristjáns sem fluttu á Akranes fyrir ári síðan
Lesa meira
Leikskólabörn senda íslenska landsliðinu kveðju frá Akranesi
30.06.2016
Írskir dagar voru settir á Akranesi í dag með táknrænum hætti. Börn af leikskólum bæjarins mættu á Akratorg klædd fötum í írsku fánalitunum...
Lesa meira
Setning Írskra daga verður á Akratorgi klukkan 14.30
30.06.2016
Írskir dagar verða formlega settir í dag, kl. 14.30 á Akratorgi. Upphaflega stóð til að setningin yrði kl. 10.00 í dag við Gamla Kaupfélagið en breyta þurfti þeirri tímasetningu og staðsetningunni um leið.
Lesa meira
Keppnin um Rauðhærðasta Íslendinginn - sú allra vinsælasta á Írskum dögum
28.06.2016
Að venju er hin árlega keppni um Rauðhærðasta Íslendinginn haldin á Írskum dögum á Akranesi sem fram fer dagana 30 júní til 3 júlí og eru rauðhærðir gestir sérstaklega velkomnir á hátíðina. Skráning í keppnina fer fram á netfangið irskirdagar@akranes.is. Sérstök dómnefnd skipuð fagfólki sker úr um rauðasta hárið og þar að leiðandi írskasta útlitið. Til mikils er að vinna því
Lesa meira
Brú lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga
27.06.2016
Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga hefur fengið nýtt nafn og nýja ásýnd. Sjóðurinn heitir nú Brú lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga og fylgir nýju nafni bæði nýtt útlit fyrir sjóðinn og heimasíða www.lifbru.is
Lesa meira
Írskir dagar á Akranesi 30. júní til 3. júlí
23.06.2016
Írskir dagar verða haldnir hátíðlegir í 17 sinn dagana 30. júní til 3. júlí næstkomandi. Hátíðin hefur fest sig í sessi og er einn af hápunktum sumarsins á Akranesi
Lesa meira