Fréttir
Akraneskaupstaður auglýsir eftir fjármálastjóra
12.09.2016
Á fundi bæjarráðs þann 1. september var samþykkt að heimila ráðningu nýs fjármálastjóra Akraneskaupstaðar. Um er að ræða tilfærslu á störfum innan stjórnsýslu- og fjármálasviðs en tveir þjónustufulltrúar eru að hætta störfum og verða stöður þeirra ekki auglýstar lausar til umsóknar. Núverandi fjármálastjóri mun
Lesa meira
Tilkynning frá Veitum: Heitt vatn tekið af öllum húsum á Akranesi
12.09.2016
Þriðjudaginn 13. september frá kl 20:00 til kl 4:00 aðfaranótt miðvikudags verður heitt vatn tekið af öllum húsum á Akranesi. Veitur vinna við að fjarlægja brunn sem er á heitavatns stofnlögn sem liggur til Akraness. Vegna þessara vinnu munu einnig Jaðarsbakkalaug og Bjarnalaug loka á þriðjudagskvöld frá og með kl. 19:45.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 13. september
09.09.2016
1239. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 13. september kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á beina útsendingu frá fundinum á FM 95,0.
Lesa meira
Svart og hvítt á Bókasafni Akraness
09.09.2016
Á Bókasafni Akraness stendur yfir sýning Þorvaldar Jónssonar, Svart og hvítt. Þorvaldur sýnir kalligrafíu og leturverk og er sýningin einkum ætluð til kynningar og fræðslu um þróun leturgerðar allt frá tímum skömmu fyrir Kristburð til okkar daga. Tæpt er á sögulegum
Lesa meira
Endurnýjun slitlags, gangstétta og lagna á Vesturgötu
09.09.2016
Á fundi bæjarráðs 1. september síðastliðinn var samþykktur hönnunarsamningur við Eflu um endurnýjun slitlags, hluta gangstétta og endurnýjun lagna á Vesturgötu milli Stillholts og Merkigerðis. Hönnunarvinna á verkinu mun fara af stað um miðjan septembermánuð. Reiknað er með að tilboð í verkið liggi fyrir...
Lesa meira
Skipulagslýsing vegna tjaldsvæðisins í Kalmansvík
07.09.2016
Skipulagsmál
Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt skipulagslýsingu fyrir tjaldsvæði í Kalmansvík skv. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Gert er ráð fyrir að óbyggðu svæði í Kalmansvík verði breytt í opið svæði til sérstakra nota þar sem starfrækt verður ferðaþjónustutengd starfsemi s.s. tjaldsvæði og smáhýsi.
Lesa meira
Fréttabréf Íþróttabandalags Akraness
06.09.2016
Íþróttabandalag Akraness gefur reglulega út rafrænt fréttablað þar sem fjallað er um starf félagsins. Hér má sjá nýjasta tölublaðið sem er birt með leyfi íþróttabandalagsins.
Lesa meira
Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2016
06.09.2016
Auglýst er eftir umsóknum um styrki til greiðslu fasteignaskatts til aðila með starfsemi á sviði menningar-, íþrótta-, æskulýðs-, tómstunda- eða mannúðarmála. Hér er sótt um rafrænt á heimasíðu Akraneskaupstaðar. Umsóknarfrestur er til og með 18. september.
Lesa meira
Valgerður ráðin sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
01.09.2016
Á fundi bæjarstjórnar Akraness þann 1. september var samþykkt einróma að ráða Valgerði Janusdóttur kennara og mannauðsstjóra skóla-og frístundasviðs Reykjavíkur í stöðu sviðsstjóra skóla-og frístundasviðs Akraneskaupstaðar. Valgerður er kennari með B.Ed gráðu frá Kennaraháskóla Íslands, BA gráðu í sérkennslufræðum frá sama skóla og diplómu
Lesa meira
Breyttur útivistartími barna 1. september
31.08.2016
Foreldrar og forráðamenn eru minntir á að samkvæmt 92. grein barnaverndarlaga (nr. 80/2002) eru útivistartímar barna og unglinga sem hér segir:
Lesa meira