Fara í efni  

Fréttir

Nýr upplýsingavefur um Covid-19

Embætti landlæknis og Ríkislögreglustjóri Almannavarnadeild hafi opnað nýjan vef vegna COVID-19 vírussins þar sem finna má góð ráð og tölulegar upplýsingar svo eitthvað sé nefnt.
Lesa meira

Viðbragðsáætlun velferðar- og mannréttindasviðs vegna Covid-19

Í ljósi þeirra stöðu vegna heimsútbreiðslu COVID-19 hefur velferðar- og mannréttindasvið sett saman viðbragðsáætlun sem er nauðsynleg til að starfsemi sviðsins í heild sinni geti haldið áfram þrátt fyrir heimsfaraldurinn.
Lesa meira

Innritun í leikskóla haustið 2020

Innritun barna í leikskóla á Akranesi haustið 2020 er lokið.
Lesa meira

Hvernig hefur þjónusta bæjarins reynst þér?

Akraneskaupstaður hefur ráðist í verkefni, í samstarfi við Capacent, sem miðar að því að bæta þjónustu og skilvirkni í rekstri og starfsemi sveitarfélagsins. Ráðgjafar Capacent vinna nú að greiningu sem er fyrsta skref verkefnisins.
Lesa meira

Þverun Akrafjallsvegar við Litlu Fellsöxl vegna vinnu við hitaveituæð

Mánudaginn 9. mars klukkan 20:00 verður Akrafjallsvegi lokað vegna vinnu á endurnýjun aðveitu frá Deildartungu, umferð verður beint suður með Akrafjalli á meðan framkvæmdir standa yfir.
Lesa meira

Lokið - Óskað eftir tilboðum í framkvæmdaverk - Götuviðhald og gangstéttar 2020

Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í framkvæmdaverkið: „Götuviðhald 2020 - Gangstéttar 2020”
Lesa meira

Samþykkt deiliskipulags fyrir Skógarhverfi áfangi 3B

Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar samþykkti 25. febrúar 2020 deiliskipulag fyrir Skógarhverfi áfanga 3B. Tillagan var auglýst samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira

Samþykkt deiliskipulags fyrir Skógarhverfi 4. áfanga á Akranesi

Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar samþykkti 25. febrúar 2020 deiliskipulag fyrir Skógarhverfi 4. áfanga. Tillagan var auglýst samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagið er samþykkt með þeirri breytingu að útfærsla gatnamóta Ketilsflatar og Þjóðbrautar verði óháð þessu deiliskipulagi.
Lesa meira

Samningar í höfn og verkfalli aflýst

Samningar náðust í nótt og verkfalli því aflýst sem hófst á miðnætti 9. mars. Starfsemi Akraneskaupstaður heldur áfram í óbreyttri mynd
Lesa meira

Ráðstafanir hjá Akraneskaupstað vegna verkfalls BSRB á mánudaginn kemur

Yfirvofandi er verkfall sem nær til 16.000 starfsmanna hjá Akraneskaupstað, Höfða hjúkrunar- og dvalarheimili Reykjavíkurborg, Seltjarnarnesbæ og ríkisstofnanna. Verkfall hefst á miðnætti aðfaranótt mánudagsins 9. mars næstkomandi nema samningsaðilar nái samkomulagi fyrir þann tíma.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00