Fréttir
Tillaga að breytingu á aðal- og deiliskipulagi við Kalmansvík
27.02.2020
Skipulagsmál
Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017
Tjaldsvæði við Kalmansvík
Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017, samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira
Húsnæðisáætlun Akraneskaupstaðar samþykkt
26.02.2020
Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum þann 25. febrúar síðastliðinn Húsnæðisáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árin 2020-2026. Húsnæðisáætlun Akraneskaupstaðar er unnin samkvæmt reglugerð um húsnæðisáætlanir sveitarfélaga nr. 1248/2018.
Lesa meira
Fimm verkefni fá styrk úr Lýðheilsusjóði 2020
25.02.2020
Akraneskaupstaður fékk fékk nýverið úthlutað fimm styrkjum til verkefna úr Lýðheilsusjóð. Sjóðurinn leggur áherslu á verkefnum tengdum eftirfarandi þáttum: efla geðheilsu barna og fullorðinna, áfengis-, vímu- og tóbaksvarnir, forvarnir og kynheilbrigði. Alls voru veittir styrkir til 147 verkefna.
Lesa meira
Heilsuefling fyrir aldraða - stólaleikfimi
24.02.2020
Heilsueflandi samfélag
Heilsuefling - stólaleikfimi hófst miðvikudaginn 5. febrúar sl. að Kirkjubraut 40. Tímarnir eru alla miðvikudaga frá kl.12:15 til 12:45 og eru ætlaðir þeim sem EKKI hafa tök á að fara í heilsueflinguna að Jaðarsbökkum. Að meðaltali eru um 20 manns að mæta og hægt er að bæta við fleiri áhugasömum.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 25. febrúar
21.02.2020
1308. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 25. febrúar kl. 17:00.
Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á fundinn á FM 95,0 og horfa á beina útsendingu á facebooksíðu Akraneskaupstaðar.
Lesa meira
Tímabundin lokun á hluta Vesturgötu vegna framkvæmda
18.02.2020
Vegna framkvæmda við byggingu íbúða við Vesturgötu 49 og 51 verður tímabundið lokað fyrir umferð eins og meðfylgjandi mynd lýsir. Lokanir vara um einn til tvo daga í senn eða á meðan verið er að tæma gáma en stefnt er að verkinu ljúki á næstu sjö eða átta vikum.
Lesa meira
Ný foreldrasamtök fyrir grunnskólanna á Akranesi og í Hvalfjarðarsveit
18.02.2020
Stofnfundur nýrra foreldrasamtaka, AK-HVA, fyrir grunnskólanna á Akranesi og í Hvalfjarðarsveit verður 25. febrúar nk. í sal Brekkubæjarskóla kl. 19:30.
Lesa meira
Sundlaugar á Akranesi lokaðar
15.02.2020
Uppfært 16. febrúar kl. 10:00:
Jaðarsbakkalaug og Guðlaug opna kl. 10 í dag.
Uppfært 15. febrúar kl. 14:00:
Stefnt er að opnun Jaðarsbakkalaugar og Guðlaugar á morgun 16. febrúar, ef hitastig næst í lag en það er vindkæling sem hefur þarna áhrif svo að mögulega næst ekki að opna á hefðbundnum tíma. Fréttin verður uppfærð.
Sundlaugar á Akranesi, Jaðarsbakkalaug, Bjarnalaug og Guðlaug, verða lokaðar fram á mánudag. Er það vegna rafmagnstruflanir sem hafa verið á Vesturlandi undanfarið. Þær valda því að dælur veitukerfanna slá sífellt út og þar handvirkt að slá þeim inn aftur.
Lesa meira
Stofnanir opna á ný eftir veðurofsa
14.02.2020
Eftirfarandi stofnanir hafa opnað á ný eftir veðurofsa sem gekk yfir suðvesturhornið:
Lesa meira
Rauð viðvörun fyrir Faxaflóa – aftakaveður framundan
13.02.2020
Rauð viðvörun hefur verið gefin út fyrir Faxaflóa og fleiri svæði á suðvesturhorni frá kl. 7 í fyrramálið 14. febrúar. Fólk er beðið að vera ekki á ferðinni nema brýna nauðsyn beri til.
Lesa meira