Fréttir
Hvað verður um krónurnar á skipulags- og umhverfissviði?
12.03.2019
Hvað verður um krónurnar okkar
Akraneskaupstaður hefur látið framleiða fimm myndbönd um fjárhagsáætlun kaupstaðarins fyrir árið 2019. Stefna bæjarins að kynna fjárhagsáætlun ár hvert með þessum hætti en fyrstu myndböndin voru framleidd fyrir ári síðan í tengslum við fjárhagsáætlun 2018. Myndböndin veita upplýsingar um einstaka málaflokka innan stjórnsýslunnar,
Lesa meira
Hvað verður um krónurnar á skóla- og frístundasvið?
11.03.2019
Hvað verður um krónurnar okkar
Akraneskaupstaður hefur látið framleiða fimm myndbönd um fjárhagsáætlun kaupstaðarins fyrir árið 2019. Stefna bæjarins að kynna fjárhagsáætlun ár hvert með þessum hætti en fyrstu myndböndin voru framleidd fyrir ári síðan í tengslum við fjárhagsáætlun 2018.
Lesa meira
Innritun í leikskóla haustið 2019
11.03.2019
Á síðasta fundi skóla- og frístundaráðs var samþykkt inntaka í samræmi við rekstraráætlun leikskólanna fyrir árið 2019. Þannig verði börnum sem eru fædd frá 1. júní 2017-30. apríl 2018 boðið leikskólapláss á komandi skólaári. Börnum fæddum í maí 2018 verður boðin innritun í samræmi við laus pláss.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur
08.03.2019
Fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 12. mars kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin.
Lesa meira
Breyting á opnunartíma þjónustuvers Akraneskaupstaðar
06.03.2019
Bæjarráð Akraness samþykkti á fundi sínum þann 28. febrúar síðastliðinn tillögu um breytingu á opnunartíma þjónustuvers Akraneskaupstaðar. Um verður að ræða tilraunaverkefni til eins árs og tekur breytingin gildi mánudaginn 18. mars næstkomandi.
Lesa meira
Dagskrá ráðstefnunar "Að sækja vatnið yfir lækinn" - skráning í fullum gangi
05.03.2019
Akraneskaupstaður, Landbúnaðarháskóli Íslands og Samtök Sveitarfélaga á Vesturlandi standa fyrir ráðstefnu tileinkaðri nýsköpun, lifandi samfélagi og atvinnulífi á Vesturlandi. Viðburðurinn er opinn öllum áhugasömum og ráðstefnan ber yfirskriftina „Að sækja vatnið yfir lækinn“.
Lesa meira
Ályktun bæjarstjórnar Akraness um umferðaröryggi í Hvalfjarðargöngum
28.02.2019
Á fundir bæjarstjórnar Akraness þann 26. febrúar var lögð fram svohljóðandi bókun og samþykkt einróma
„Bæjarstjórn Akraness lýsir yfir verulegum áhyggjum af stöðu öryggismála í Hvalfjarðargöngum einungis örfáum mánuðum eftir að Vegagerðin tók við rekstrinum og mönnuð vakt við göngin hefur verið lögð af...
Lesa meira
Auglýsing um breytingu á aðal- og deiliskipulagi Smiðjuvalla
28.02.2019
Skipulagsmál
Bæjarstjórn Akraness samþykkti 11. desember 2018 að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017 - Smiðjuvellir, skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samhliða er auglýst breyting á deiliskipulagi Smiðjuvalla.
Lesa meira
Ályktun bæjarstjórnar Akraness um að fyrirhuguð stofnun þjóðgarða og friðlýstra svæða verði starfrækt á Akranesi
28.02.2019
Á fundi bæjarstjórnar Akraness þann 26. febrúar var svohljóðandi bókun lögð fram og samþykkt einróma:
„Bæjarstjórn Akraness skorar á Guðmund Inga Guðbrandsson umhverfisráðherra að höfuðstöðvar nýrrar stofnunar um þjóðgarða og friðlýst svæði (hér eftir nefnd Þjóðgarðastofnun) verði staðsettar á Akranesi og að ný stofnun verði starfrækt með samlegð við Landmælingar Íslands.
Lesa meira
Auglýsing um breytingu á aðal- og deiliskipulagi í Flóahverfi
28.02.2019
Skipulagsmál
Bæjarstjórn Akraness samþykkti 12. febrúar 2019 að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017 - Flóahverfi, skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samhliða er auglýst breyting á deiliskipulagi
Lesa meira