Fara í efni  

Fréttir

Tilnefning um umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2018

Akraneskaupstaður óskar eftir tilnefningum frá íbúum fyrir umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2018 í eftirtöldum flokkum:
Lesa meira

Viðhaldsdagar í íþróttamiðstöðinni að Jaðarsbökkum

Vegna viðhalds í íþróttamiðstöðinni að Jaðarsbökkum, verður Jaðarsbakkalaug lokuð frá mánudeginum 13. ágúst til föstudagsins 17. ágúst næstkomandi.
Lesa meira

Óskilamunir í íþróttamannvirkjum Akraneskaupstaðar

Hægt verður að vitja óskilamuna í anddyri íþróttamiðstöðvarinnar að Jaðarsbökkum dagana 7. - 12. ágúst næstkomandi.
Lesa meira

Uppfært - Tilkynning frá Vegagerðinni - framkvæmdir við Akrafjallsveg

Uppfært 24.07.2018 Vegna veðurs hafa orðið tafir á fyrirhuguðum malbikunarframkvæmdum á Akrafjallsvegi. Til stóð að malbikunarframkvæmdum á Akrafjallsvegi myndi ljúka á miðnætti þriðjudagsnóttirna 24.-25. júlí en ljóst er að þær tefjist og komi þær til með að standa yfir til kl. 19.00, miðvikudaginn 25. júlí.
Lesa meira

Jaðarsbakkalaug 30 ára í dag

Þann 16.júlí 1988 var Jaðarsbakkalaug formlega vígð og fagnar því 30 ára afmæli í dag.
Lesa meira

Nýr skólastjóri Tónlistarskóla Akraness ráðinn

Bæjarráð Akraness samþykkti á fundi sínum þann 12. júlí síðastliðinn að ráða Jónínu Ernu Arnardóttur í starf skólastjóra Tónlistarskóla Akraness að fenginni tillögu skóla- og frístundaráðs. Staðan var auglýst í byrjun júní og voru tíu umsækjendur sem sóttu um stöðuna, einn umsækjandi dró umsókn sína tilbaka í ráðningarferlinu.
Lesa meira

Hornsteinn Sementsverksmiðjunnar verður hluti af grunnsýningu Byggðasafnsins í Görðum

Sementsverksmiðjan fagnaði þann 14. júní síðastliðinn 60 ára afmæli verksmiðjunnar. Af gefnu tilefni afhenti Gunnar H. Sigurðsson framkvæmdastjóri Sementsverksmiðjunnar Sævari Frey Þráinssyni bæjarstjóra hornstein úr Sementsverksmiðjunni sem var bjargað úr ofnhúsinu rétt áður en niðurrif hófst.
Lesa meira

Samið við Þrótt ehf. um gangstéttagerð í Skógarhverfi I og II og gatnagerð við Ketilsflöt

Nýlega var gengið til samninga við Þrótt ehf. um gangstéttagerð í Skógarhverfi I og II. Framkvæmdin felst í að vélsteypa kantstein, steypa gangstéttir og malbika hjólastíg við Asparskóga, Akralund og Blómalund. Reiknað er með að verki verði lokið í ágúst 2018.
Lesa meira

Krúttlegasta ísbúð landsins

Vinkonurnar Stefanía Líf og Ásdís Hekla opnuðu föstudaginn 6. júlí síðastliðinn krúttlegustu ísbúð landsins á Víðigrund. Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri fékk þann heiður að opna ísbúðina og vera fyrsti viðskiptavinurinn. „Sem bæjarstjóri á Akranesi hef ég sett það í forgang að stuðla að atvinnuuppbyggingu á...
Lesa meira

Gabríel Ísak Rauðhærðasti Íslendingurinn 2018

Hinn 15 ára gamli Skagamaður, Gabríel Ísak Valgeirsson, var í dag valinn Rauðhærðasti Íslendingurinn 2018 en valið var kunngjört á Akratorgi þar sem fram fór fjölskylduskemmtun á Írskum dögum.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00