Fara í efni  

Fréttir

Akratorg hlaut Íslensku lýsingarverðlaunin

Laugardaginn 7. febrúar sl. voru Íslensku lýsingarverðlaunin veitt á vegum Ljóstæknifélags Íslands. Það var Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra sem afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn í Perlunni. Akratorg hlaut Íslensku lýsingarverðlaunin að þessu sinni en alls voru átta verkefni...
Lesa meira

Akranes tekur forystu í leikskólamálum

Capacent Gallup gerir árlega þjónustukönnun meðal 19 stærstu sveitarfélaga landsins. Úrtakið er um 8000 þúsund manns og svörun í kringum 60-70%. Markmiðið er að kanna ánægju íbúa með þjónustu stærstu sveitarfélaga landsins og gera samanburð þar á ásamt breytingum frá fyrri mælingum. Þau...
Lesa meira

112 dagurinn á Akranesi

Þann 11. febrúar ár hvert er 112 dagurinn haldinn. Á Akranesi verður opið hús hjá Slökkviliði Akraness og Hvalfjarðarsveitar frá kl. 14-18. Fróðleg og skemmtileg dagskrá er í boði, meðal annars kynning á starfi Slökkviliðsins og Björgunarfélags Akraness. Lögreglan og sjúkraflutningsmenn verða á staðnum...
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 27. febrúar nk.

1207. fundur bæjarstjórnar Akraneskaupstaðar verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 10. febrúar kl. 17:00. Hér má nálgast dagskrá fundarins. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á beina...
Lesa meira

Garðakaffi á Safnasvæðinu í Görðum

Á 5. fundi menningar- og safnanefndar var ákveðið að auglýsa er eftir áhugasömum aðilum til að taka að sér rekstur á kaffihúsinu Garðakaffi á Safnasvæðinu Görðum. Rekstrarsamningur verður til að byrja með fram til loka árs 2015.
Lesa meira

Nýr sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs ráðinn til starfa

Bæjarstjórn Akraness samþykkti á aukafundi sínum í gær, þann 3. febrúar tillögu bæjarráðs um að ráða Jón Hróa Finnsson í starf sviðsstjóra velferðar- og mannréttindasviðs. Starfið var auglýst í nóvember með umsóknarfrest til 14. desember síðastliðinn. Tuttugu og fimm umsækjendur voru um starfið en fjórir
Lesa meira

Öflugar myndlistarkonur í Sementsverksmiðjunni á Akranesi

Hópur myndlistarmanna hefur nú tekið stjórnstöð Sementsverksmiðjunnar á leigu til að reka þar metnaðarfullt starf. Markmið hópsins er að vinna að eflingu myndlistar og sjónlista og svo alhliða menningarstarfsemi á Akranesi. Hópurinn mun vinna að list sinni í stjórnstöðinni og vera með opnar vinnustofur til að
Lesa meira

Bæjarstjóri færði áhöfninni á Lundey NS 14 rjómatertu

Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri færði áhöfninni á Lundey NS 14 rjómatertu í dag, þann 3. febrúar, í tilefni þess að verið var að landa fyrstu loðnunni á Akranesi í ár. Lundey sigldi í Akraneshöfn um klukkan þrjú í dag með um 1.550 tonn af loðnu. Arnþór Hjörleifsson skipstjóri á Lundey tók við tertunni en fimmtán
Lesa meira

Leikskólinn Garðarsel auglýsir eftir leiðbeinanda

Laus er til umsóknar 100% staða leiðbeinanda. Um er að ræða tímabundna ráðningu til 30. júní 2015. Umsóknarfrestur er til og með 10. febrúar n.k. og þarf umsækjandi að geta hafið störf sem fyrst...
Lesa meira

Leita samráðs við þjóðminjavörsluna um Kútter Sigurfara

Á fundi bæjarráðs Akraneskaupstaðar þann 29. janúar sl. var tekið fyrir málefni Kútters Sigurfara í kjölfar bókunar menningar- og safnanefndar um framtíð skipsins. Bæjarráð fól Regínu Ásvaldsdóttur bæjarstjóra að leita eftir formlegu samstarfi við Þjóðminjavörsluna, Forsætisráðuneytið og Mennta- og...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00