Fréttir
Bókasafn Akraness opnar á ný þann 4. maí
28.04.2020
COVID19
Bókasafn Akraness opnar á ný þann 4. maí 2020 að því tilskyldu að ekki séu fleiri á safninu en 50 manns, þ.m.t. starfsfólk safnsins og að tryggt sé að tveir metrar séu milli fólks og vel hugað að hreinlæti og sótthreinsun.
Lesa meira
Sturta við Langasand opnar eftir helgi
28.04.2020
Unnið er um þessar mundir að tengingu sturtu á Langsandi og lagfæringum á mottum þar undir. Stefnt er að opnun sturtunnar fljótlega eftir helgi. Seinkunin er sökum þess að vatnið sem kemur frá sturtunni er affall frá sundlauginni á Jaðarsbökkum og eru sundlaugar þar ekki í notkun sem stendur.
Lesa meira
Búkolla opnar fyrir vörumóttöku 5. maí
28.04.2020
COVID19
Búkolla opnar á ný fyrir vörumóttöku þann 5. maí næstkomandi. Hefðbundinn opnunartími vörumóttöku tekur gildi sem er þriðjudaga til föstudaga frá kl. 10-15 og laugardaga frá kl. 12-15. Einnig er vörumóttaka á gámasvæðinu á opnunartíma Gámu.
Lesa meira
Ókeypis molta fyrir bæjarbúa
28.04.2020
Núna býðst íbúum að sækja sér moltu við uppsettar grenndarstöðvar í bænum.
Lesa meira
Akraneskaupstaður fær styrk úr Nýsköpunarsjóði námsmanna
28.04.2020
Heilsueflandi samfélag
Akraneskaupstaður fékk á dögunum þriggja mánaða styrk úr Nýsköpunarsjóði námsmanna til verkefnisins: Ríkidæmi náttúrulegra stranda og tækifæri til aukinnar lýðheilsu „The riches of natural beaches and an opportunity to increase public health“
Lesa meira
Hjólað í vinnuna
28.04.2020
Heilsueflandi samfélag
Fer fram 6. - 26. maí nk. Tökum þátt og stuðlum að heilsueflandi og umhverfisvænum ferðamáta.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 28. apríl
24.04.2020
1312. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 28. apríl kl. 17:00. Fundarsalurinn verður ekki opinn að svo stöddu og eru bæjarbúar hvattir til þess að hlusta á fundinn á FM 95,0.
Lesa meira
Opnað fyrir umsóknir um greiðslufrest gatnagerðargjalda
22.04.2020
COVID19
Ein af aðgerðum Akraneskaupstaðar til viðspyrnu vegna heimsfaraldursins Covid-19 er að bjóða einstaklingum og lögaðilum greiðslufrest vegna gatnagerðargjalda útgefnum í apríl, maí og júní.
Lesa meira
Sýnum samstöðu og úthald á lokasprettinum
21.04.2020
COVID19
Förum að fyrirmælum um smitvarnir varðandi börn og unglinga
Lesa meira
Styrkir til íþrótta- og tómstundafélaga á Akranesi
21.04.2020
Akraneskaupstaður auglýsir styrki til íþrótta- og tómstundafélaga á Akranesi 2020.
Lesa meira