Dalbraut 4 - heitur matur í hádegi
11.05.2022
Mánudaginn 23. maí verður boðið upp á fyrstu heitu máltíðina í eldhúsinu að Dalbraut 4.
Búið er að ráða starfsmenn til að framreiða matinn.
Nauðsynlegt er fyrir alla þá sem skrá sig að panta fastar máltíðir til að hægt sé að skipuleggja fjöldann í hvert sinn.
Skráning fer fram í síma 433-1000.
Kostnaður er kr. 1.332 fyrir hverja máltíð
Matseðill hverrar viku verður sýnilegur á staðnum. Einnig er hægt er að nálgast matseðilinn á www.dvalarheimili.is
Fyrir þessa viku þarf að vera búið að panta fyrir kl. 12.00 föstudaginn 13. maí.
Matseðill fyrir vikuna 23.-27. maí er eftirfarandi: