Fara í efni  

Grunn- og tónlistarskólar sem og frístundastarf leggst niður frá og með 25. mars 2021

Samkvæmt nýjum reglugerðum sóttvarnaráðstafana sem taka í gildi á miðnætti leggst grunn- og tónlistarskólar  sem og frístundastarf niður frá og með morgundeginum 25. mars 2021 fram til 1. apríl nk. Stjórnendur munu senda foreldrum frekari upplýsingar.

Þessar reglur ná yfir öll skólastig fyrir utan leikskólastigið. 


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00