Grunn- og tónlistarskólar sem og frístundastarf leggst niður frá og með 25. mars 2021
24.03.2021
COVID19
Samkvæmt nýjum reglugerðum sóttvarnaráðstafana sem taka í gildi á miðnætti leggst grunn- og tónlistarskólar sem og frístundastarf niður frá og með morgundeginum 25. mars 2021 fram til 1. apríl nk. Stjórnendur munu senda foreldrum frekari upplýsingar.
Þessar reglur ná yfir öll skólastig fyrir utan leikskólastigið.