Kjörsókn á Akranesi kl. 17:30
01.06.2024
Alls eru 5.824 á kjörskrá á Akranesi.
Klukkan kl. 17:30 höfðu 3.214 kosið og kjörsókn því 55,19%.
Skipting eftir kjördeildum var svofelld:
Kjördeild I:
Fjöldi í kjördeild: 1.753
Fjöldi sem hafa kosið: 822
Kjörsókn: 46,89%
Kjördeild II:
Fjöldi í kjördeild: 1.355
Fjöldi sem hafa kosið: 768
Kjörsókn: 56,68%
Kjördeild III:
Fjöldi í kjördeild: 1.289
Fjöldi sem hafa kosið: 767
Kjörsókn: 59,50%
Kjördeild IV:
Fjöldi í kjördeild: 1.427
Fjöldi sem hafa kosið: 857
Kjörsókn: 60,06%
Næstu tölur verða gefnar upp við lokun kjörstaðar kl. 22:00 og verða því lokatölur.
Til gamans má geta þess að kjörsókn við síðustu forsetakosningar árið 2020 var alls 52,81% og því ljóst að kjörsókn núna er mun meiri.