Næstkomandi mánudag 8 febrúar 2021 til og með föstudagsins 12 febrúar verður að loka gatnamótum Akralundar/Eyrarlundar vegna vinnu við dreifikerfisbreytinga. Biðjumst við velvirðinga á þessum óþægindum.