Fara í efni  

Óbreytt fyrirkomulag í Gámu í janúar.

Óbreytt fyrirkomulag í Gámu í janúar.

Fyrirkomulag á losun úrgangs frá heimilum hjá söfnunarstöðinni Gámu í Höfðaseli breytist ekki um áramótin. Því munu klippikortin gilda áfram fyrir losun frá heimilum í janúar, en ekki verða afhent ný klippikort til íbúa.

Upplýsingar um væntanlegar breytingar verða kynntar tímanlega.


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00