Símakerfi Akraneskaupstaðar er komið í lag en það fór í ólag eftir rafmagnsleysið sem átti sér stað fyrr í dag á Akranesi.