Fara í efni  

Starfi leikskóla á Akranesi lýkur kl. 14:30 þriðjudaginn 3. nóvember

Skóla- og frístundasvið í samráði við leikskólastjóra hefur ákveðið að starfi leikskólanna ljúki kl. 14:30 þriðjudaginn 3. nóvember til þess að starfsfólk leikskólanna hafi tækifæri til að skipuleggja starfið fyrir næstu tvær vikur og undirbúa starfið til samræmis við útgefna reglugerð heilbrigðisráðuneytisins frá 1. nóvember.


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00