Glæsileg hátíðardagskrá er fyrir alla fjölskylduna á 17. júní. Skrúðganga frá Brekkubæjarskóla sem hefst kl. 14.00 og hátíðardagskrá á Akratorgi frá kl. 14.30. Hoppukastalar og sprell á Merkurtúni kl. 14-18, Latibær og margt fleira skemmtilegt. Dagskrána má sjá hér.