Upplýsingar frá Almannavörnum Vesturlands vegna COVID-19
23.03.2020
COVID19
Aðgerðastjórn á Vesturlandi fundar nær daglega vegna COVID-19. Stefnt er að því að setja inn daglega upplýsingar um stöðu mála á Vesturlandi, sbr. neðangreind tafla en tölur miðast við staðsetningu á heilsugæslustöð.
Staðan 23. mars 2020:
Staður | Sóttkví | Greindir |
Akranes | 107 | 0 |
Stykkishólmur | 19 | 2 |
Grundarfjörður | 28 | 0 |
Ólafsvík | 26 | 0 |
Borgarnes | 71 | 3 |
Búðardalur | 12 | 0 |
Samtals | 263 | 5 |