Vetrarfrí í grunnskólum Akraneskaupstaðar
13.10.2015
Skemmtilegt í fjöruferð.
Vakin er athygli foreldra á Akranesi að frá og með 15. til 19. október er vetrarfrí í grunnskólum Akraneskaupstaðar. Skólakennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 20. október.