Fréttasafn
Tilboð í niðurrif á fjórum byggingum á Akranesi
08.06.2023
Útboð
Akraneskaupstaður óskar eftir tilboði í niðurrifi á 4 byggingum og förgun rifúrgangs. Um er að ræða mannvirki á lóðunum Dalbraut 8 og 10, og Suðurgötu 108 og 124. Allt steypuvirki skal brjóta niður og hreinsa af bendistáli. Steypt og malbikuð aksturssvæði skal rífa upp og fjarlægja.
Lesa meira
Leikskólarnir heimsækja slökkvistöðina - forvarnir og fræðsla
02.06.2023
Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar hefur í gegnum árin verið í samstarfi við leikskólana á Akranesi og í Hvalfjarðarsveit með eldvarnarfræðslu og forvarnir fyrir elstu börn leikskólana.
Lesa meira
Lokun Jaðarsbakkalaugar vegna sundmóts helgina 2.-4. júní
02.06.2023
Helgin 2. - 4. júní verða Akranesleikarnir í sundi haldnir í Jaðarsbakkalaug. Eins og undanfarin ár verður sundlaugin lokuð frá kl. 13 föstudaginn 2. júní. Sundlaugin opnar aftur fyrir almenning mánudaginn 5. júní kl. 6.
Lesa meira
Götulokanir vegna Sjómannadagsins, sunnudaginn 4. júní. 2023.
01.06.2023
Faxabrautin verður lokuð fyrir umferð sunnudaginn 4. júní milli klukkan 12:00 og 18:00 vegna fjölskylduskemmtunar á Sjómannadag.
Lesa meira
Framkvæmdir við Garðagrund
01.06.2023
Framkvæmdir
Verið að vinna við endurbætur við Garðagrund, m.a. að breyta stíg við Krambúðina og einnig eru framkvæmdir við gerð tveggja strætóvasa.
Lesa meira
Tilraunareitur
01.06.2023
Á horni Bresaflatar og Ketilsflatar er búið að girða af smá grasblett sem ætlunin er að gera tilraun með í sumar.
Lesa meira
Bilanaleit í veitukerfi á Akranesi
26.05.2023
Framkvæmdir
Veitur fengu ábendingu frá fasteignaeiganda í bænum um að möguleiki væri á að rakaskemmdir á húsnæði viðkomandi mætti rekja til bilunar í veitukerfinu á Akranesi.
Lesa meira
Bláfánanum flaggað í ellefta sinn
26.05.2023
Í morgun var Bláfánanum fyrir Langasand flaggað í ellefta sinn. Alþjóðleg vottunarnefnd Blue Flag ( Bláfánans ) fjallaði um niðurstöður úttektar á umsóknargögnum og ákvað að veita Langasandi Bláfánann fyrir árið 2023.
Lesa meira
Suðurgata 22 - kynningarfundur vegna vinnslutillögu að nýju deiliskipulagi
26.05.2023
Skipulagsmál
Vinnslutillaga að nýju deiliskipulagi Suðurgötu 22 verður kynnt á Dalbraut 4, 300 Akranesi, fimmtudaginn 8. júní 2023 kl. 17:00 skv. 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira
Nýsköpun á Vesturlandi - könnun um tækifæri
22.05.2023
SSV, Nývest og Gleipnir – nýsköpunar- og þróunarsetur á Vesturlandi bjóða öllum íbúum Vesturlands að taka þátt í könnun um tækifæri til nýsköpunar á Vesturlandi.
Lesa meira