Fréttasafn
Strætisvagnar á Akranesi – Innanbæjarakstur 2022 – 2029 ÚTBOÐ
15.03.2022
Útboð
Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í akstur strætisvagna innanbæjar á Akranesi. Verktaki skal leggja til flutningstæki og alla þjónustu við verkið.
Lesa meira
Íþróttamiðstöðin Jaðarsbökkum - tímabundin lokun 10. mars
09.03.2022
Fimmtudaginn 10. mars vinna Veitur að tengingu heitavatnslagnar og af þeim sökum verður lokað tímabundið í íþróttamiðstöðinni á Jaðarsbökkum.
Lesa meira
Fjöliðjan vinnu- og hæfingarstaður – fjölbreytt verkefni, fjölgun starfsstaða og framtíðaruppbygging
22.02.2022
Í Fjöliðjunni, vinnu- og hæfingarstað fer fram fjölbreytt og mikilvæg starfsemi. Síðustu þrjú ár hefur meginhluti starfseminnar verið með aðstöðu að Smiðjuvöllum 9 eða frá því að bruni kom upp í húsnæði starfsstöðvarinnar við Dalbraut árið 2019.
Lesa meira
Deiliskipulag tillaga að breytingu - Dalbrautarreitur
14.02.2022
Skipulagsmál
Bæjarstjórn Akraness samþykkti 8. febrúar s.l. að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Dalbrautarreits, vegna Dalbrautar 8.
Lesa meira
Kosning um ný gatnaheiti á Sementsreit
14.02.2022
Akraneskaupstaður leitar nú aðstoðar íbúa með að velja gatnaheiti á Sementsreitnum um er að ræða 5 gatnaheiti en kosningin er í 2 liðum. Annars vegar er kosið um gatnaheiti á götu sem á mynd er titluð Gata A á mynd og svo annars vegar er kosið um gatnaheiti á hinum 4 götunum saman, en þar er kosið um þemu.
Lesa meira