Fara í efni  

Fréttasafn

Góðgerðarprjón - prjónum saman

Starfsfólk félagsstarfsins á Dalbraut 4 hvetur prjónara og áhugafólk um prjónaskap að koma og prjóna saman, félagsstarfið leggur til garn og lopa sem safnast hefur upp hjá þeim síðustu misseri.
Lesa meira

Úkraínumenn þakklátir fyrir hlýlegar móttökur á Akranesi

Lesa meira

Garðabraut 1 - lýsing fyrir gerð deiliskipulagstillögu

Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt lýsingu vegna fyrirhugaðs deiliskipulags fyrir lóðina Garðabraut 1, mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira

Running Tide hefur starfsemi á Akranesi

Bandaríska loftslagsfyrirtækið Running Tide undirritaði í dag samning við Breið - þróunarfélag og Brim hf. um leigu húsnæðis undir aðstöðu fyrir rannsóknir og framleiðslu á þörungum til kolefnisbindingar í hafi
Lesa meira

Flot og slökun í Bjarnalaug

Hildur Karen verður með fjögurra tíma námskeið í floti, slökun og léttum teygjum í Bjarnalaug.
Lesa meira

Framkvæmdir á sementsreit hafnar

Lesa meira

Brunavarnaáætlun Slökkviliðs Akraness og Hvalfjarðarsveitar 2022-2026

Brunavarnaáætlun Slökkviliðs Akraness og Hvalfjarðarsveitar 2022-2026 Á starfsvæði slökkviliðsins skal liggja fyrir brunavarnaáætlun sem lögð hefur verið fyrir Húsnæðis- og mannvirkjastofnun og samþykkt í bæjarstjórn Akraness og sveitarstjórna Hvalfjarðarsveitar.
Lesa meira

Hátíðarfundur í bæjarstjórn Akraneskaupstaðar

Í tilefni 80 ár afmælis Akraneskaupstaðar var haldinn hátíðarfundur í bæjarstjórn Akraness á Dalbraut 4 miðvikudaginn 18. maí s.
Lesa meira

Fjárhagsáætlun 2022 – kynningarmyndband

Lesa meira

Búkolla lokar um óákveðinn tíma

Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00