Fréttasafn
Góðgerðarprjón - prjónum saman
14.06.2022
Starfsfólk félagsstarfsins á Dalbraut 4 hvetur prjónara og áhugafólk um prjónaskap að koma og prjóna saman, félagsstarfið leggur til garn og lopa sem safnast hefur upp hjá þeim síðustu misseri.
Lesa meira
Garðabraut 1 - lýsing fyrir gerð deiliskipulagstillögu
13.06.2022
Skipulagsmál
Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt lýsingu vegna fyrirhugaðs deiliskipulags fyrir lóðina Garðabraut 1, mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira
Running Tide hefur starfsemi á Akranesi
09.06.2022
Bandaríska loftslagsfyrirtækið Running Tide undirritaði í dag samning við Breið - þróunarfélag og Brim hf. um leigu húsnæðis undir aðstöðu fyrir rannsóknir og framleiðslu á þörungum til kolefnisbindingar í hafi
Lesa meira
Flot og slökun í Bjarnalaug
09.06.2022
Hildur Karen verður með fjögurra tíma námskeið í floti, slökun og léttum teygjum í Bjarnalaug.
Lesa meira
Brunavarnaáætlun Slökkviliðs Akraness og Hvalfjarðarsveitar 2022-2026
19.05.2022
Brunavarnaáætlun Slökkviliðs Akraness og Hvalfjarðarsveitar 2022-2026
Á starfsvæði slökkviliðsins skal liggja fyrir brunavarnaáætlun sem lögð hefur verið fyrir Húsnæðis- og mannvirkjastofnun og samþykkt í bæjarstjórn Akraness og sveitarstjórna Hvalfjarðarsveitar.
Lesa meira
Hátíðarfundur í bæjarstjórn Akraneskaupstaðar
19.05.2022
Í tilefni 80 ár afmælis Akraneskaupstaðar var haldinn hátíðarfundur í bæjarstjórn Akraness á Dalbraut 4 miðvikudaginn 18. maí s.
Lesa meira