Fara í efni  

Fréttasafn

Bæjarstjórnarfundur 27. apríl

1332. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn þriðjudaginn 27. apríl kl. 17:00. Fundurinn verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18. Bæjarbúar eru hvattir til þess að fylgjast með beinni útsendingu á facebooksíðu Akraneskaupstaðar.
Lesa meira

Vorhreinsun dagana 25. apríl - 9. maí 2021

Akraneskaupstaður hvetur alla bæjarbúa, unga sem aldna sem og fyrirtæki, stofnanir og hópa til að taka þátt í hreinsun og fegrun umhverfisins á Akranesi, bæði í nærumhverfi og á förnum vegi.
Lesa meira

Fyrsta skóflustunga tekin vegna uppbyggingu Leigufélags aldraða við Dalbraut 6

Í dag þann 20. apríl 2021 var tekin fyrsta skóflustunga að 31 íbúð ásamt bílakjallara sem Leigufélag aldraðra hses byggir að Dalbraut 6. Um er að ræða 22 tveggja herbergja íbúðir og 9 þriggja herbergja íbúðir. Áætlað er að íbúðirnar verði tilbúnar til leigu á þriðja ársfjórðungi 2022.
Lesa meira

Óskað er eftir tillögum um bæjarlistamann Akraness árið 2021

Árlega útnefnir Akraneskaupstaður bæjarlistamann til eins árs í senn. Menningar- og safnanefnd Akraneskaupstaðar óskar eftir tillögum frá almenningi um bæjarlistamann Akraness árið 2021.
Lesa meira

Tilkynning frá Veitum vegna framkvæmda við Þjóðbraut 3-5

Veitur í samstarfi við Gagnaveitu Reykjavíkur ætla að leggja veitulagnir austan við Þjóðbraut og að nýjum byggingum við Þjóðbraut 3 - 5. Áætlaður framkvæmdartími er apríl til nóvember 2021.
Lesa meira

Lokun við Asparskóga 17 - vegna framkvæmda

Í vikunni 19.-23. apríl 2021 munu verða lokun fyrir umferð um Asparskóga, vegna reisingar húsnæðis við Asparskóga 17. Ekki er um að ræða algjöra lokun götunnar heldur aðeins til móts við Asparskógum 17.
Lesa meira

Opnun íþróttamannvirkja á Akranesi

Í samræmi við sóttvarnarreglur sem taka í gildi á miðnætti opna íþróttamannvirki aftur í fyrramálið.
Lesa meira

Ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í heimsókn á Breið

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, nýsköpunarráðherra kom í skemmtilega heimsókn til okkar í rannsóknar- og nýsköpunarmiðstöðina á Breið
Lesa meira

Akraneskaupstaður hlýtur jafnlaunavottun

Akraneskaupstaður fékk staðfestingu á veitingu jafnlaunavottunnar þann 2. mars 2021 frá Versa vottun ehf. Jafnlaunakerfi hefur verið innleitt í alla starfsemi Akraneskaupstaðar en það er stjórnunarkerfi sem tryggir að...
Lesa meira

Bókun bæjarráðs vegna breytinga á sóttvarnarreglum

Á fundi bæjarráðs þann 25. mars 2021 var fjallað um breytingu á reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar og er bókun bæjarráðs eftirfarandi:  
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00