Bæjarstjórn
Dagskrá
Forseti býður fundarmenn velkomna til fundar.
1.Fjárhagsáætlun 2019 - viðaukar
1904196
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 27. apríl síðastliðinn viðauka nr. 1 við fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar 2019 vegna tímabilsins 1. janúar til 31. mars 2019.
Breytingarnar leiða til kr. 78.746.000 hækkunar á áætlaðri fjárfestingaráætlun A-hluta sem verður þá áætluð samtals 1.321.888.000 á árinu 2019. Breytingar leiða til kr. 6.800.000 lækkunar á handbæru fé sem verður þá áætlað samtals 414.979.000 á árinu 2019.
Viðaukanum er vísað til staðfestingar í bæjarstjórn Akraness.
Breytingarnar leiða til kr. 78.746.000 hækkunar á áætlaðri fjárfestingaráætlun A-hluta sem verður þá áætluð samtals 1.321.888.000 á árinu 2019. Breytingar leiða til kr. 6.800.000 lækkunar á handbæru fé sem verður þá áætlað samtals 414.979.000 á árinu 2019.
Viðaukanum er vísað til staðfestingar í bæjarstjórn Akraness.
Til máls tóku: ELA.
Bæjarstjórn samþykkir viðauka nr. 1 við fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar vegna ársins 2019.
Samþykkt 9:0.
Bæjarstjórn samþykkir viðauka nr. 1 við fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar vegna ársins 2019.
Samþykkt 9:0.
2.Aðalskipulag Smiðjuvellir - breyting
1809184
Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017 vegna iðnaðarsvæðisins að Smiðjuvöllum samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst m.a. í að landnotkunarreitir A9 og A10 eru sameinaðir í reit A8 og skipulagsákvæðum breytt. Gert er ráð fyrir blandaðri landnotkun. Svæði I6 fyrir aðveitustöð rafveitu er fært til austurs í samræmi við orðinn hlut. Svæði V9 er leiðrétt til samræmis við afmörkun lóðar. Tillagan var auglýst frá 5. mars til og með 28. apríl 2019. Engar athugasemdir bárust.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að aðalskipulagsbreytingin verði samþykkt sbr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og send Skipulagsstofnun til staðfestingar.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að aðalskipulagsbreytingin verði samþykkt sbr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og send Skipulagsstofnun til staðfestingar.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir með vísan til 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017 vegna iðnaðarsvæðisins að Smiðjuvöllum og að breytingin verði send Skipulagsstofnun til staðfestingar.
Samþykkt 9:0.
Samþykkt 9:0.
3.Deiliskipulag Smiðjuvalla - Smiðjuvellir 12-14-16-18-20-22
1805071
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Smiðjuvalla vegna lóðanna við Smiðjuvelli 12, 14, 16, 18, 20 og 22. Breytingin felst í að sameina lóðirnar við Smiðjuvelli 12-22 í eina lóð. Sameinuð lóð er ætluð fyrir léttan iðnað, þjónustu og skrifstofur. Tillagan var auglýst frá 5. mars til og með 28. apríl 2019, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Engar athugasemdir bárust.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt, send Skipulagsstofnun til yfirferðar og auglýsing um gildistöku hennar birt í B-deild Stjórnartíðinda.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt, send Skipulagsstofnun til yfirferðar og auglýsing um gildistöku hennar birt í B-deild Stjórnartíðinda.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir deiliskipulagsbreytinu vegna lóða við Smiðjuvelli nr. 12, nr. 14, nr. 16, nr. 18, nr. 20 og nr. 22 sem felst í að sameina lóðirnar í eina lóð og er lóðin ætluð fyrir léttan iðnað, þjónustu og skrifstofur.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að deiliskipulagsbreytingin verði send Skipulagsstofnun til yfirferðar og auglýsing um gildistöku hennar birt í B-deild Stjórnartíðinda.
Samþykkt 9:0.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að deiliskipulagsbreytingin verði send Skipulagsstofnun til yfirferðar og auglýsing um gildistöku hennar birt í B-deild Stjórnartíðinda.
Samþykkt 9:0.
4.Aðalskipulag Flóahverfi breyting
1809183
Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017 vegna Flóahverfis, sem auglýst var samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, frá 5. mars til og með 28. apríl 2019. Breytingin felst m.a. í að landnotkunarreitur A11 er stækkaður um 3,5 ha. Gróðurbeltum er breytt til samræmis, sýndar eru tengingar svæðisins við megin gatnakerfi og tenging við iðnaðarsvæði I15. Flutningslína raforku, jarðstrengur er sýndur norðan Akrafjallsvegar og austan Flóahverfis að sveitarfélagsmörkum. Engar athugasemdir bárust.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að aðalskipulagsbreytingin verði samþykkt sbr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og send Skipulagsstofnun til staðfestingar.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að aðalskipulagsbreytingin verði samþykkt sbr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og send Skipulagsstofnun til staðfestingar.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir með vísan til 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017 vegna Flóahverfis og að breytingin verði send Skipulagsstofnun til staðfestingar.
Samþykkt 9:0.
Samþykkt 9:0.
5.Deiliskipulag Flóahverfi - endurskoðun
1807128
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi Flóahverfis sem auglýst var frá 5. mars til og með 28. apríl 2019, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í að gatnakerfið er stækkað, lóðastærðum breytt og lóðum fjölgað. Stígar umhverfis svæðið og gróðurbelti eru sýnd til leiðsagnar. Nýtingarhlutfalli lóða er breytt. Engar athugasemdir bárust.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt, send Skipulagsstofnun til yfirferðar og auglýsing um gildistöku hennar birt í B-deild Stjórnartíðinda.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt, send Skipulagsstofnun til yfirferðar og auglýsing um gildistöku hennar birt í B-deild Stjórnartíðinda.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir breytingu á deiliskipulagi Flóahverfis sem fólgin er í breytingum á gatnakerfi, stækkun og fjölgun lóða og breytingu á nýtingarhlutfalli.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að deiliskipulagsbreytingin verði send Skipulagsstofnun til yfirferðar og auglýsing um gildistöku hennar birt í B-deild Stjórnartíðinda.
Samþykkt 9:0.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að deiliskipulagsbreytingin verði send Skipulagsstofnun til yfirferðar og auglýsing um gildistöku hennar birt í B-deild Stjórnartíðinda.
Samþykkt 9:0.
6.Deiliskipulag Akraneshöfn - aðalhafnargarður
1708227
Á fundi skipulags- og umhverfisráðs, sem haldinn var þann 18. febrúar 2019, var fjallað um tillögu að breytingu á deiliskipulagi Akraneshafnar sem var auglýst frá 18. október t.o.m. 30. nóvember 2018, samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Engar athugasemdir bárust. Skipulagssvæðið nær til hluta aðalhafnargarðs og felst breytingin m.a. í lengingu brimvarnargarðs, endurnýjun á eldri bryggju og öldudeyfingu á milli aðalhafnargarðs og bátabryggju.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt, send Skipulagsstofnun til yfirferðar og auglýsing um gildistöku hennar birt í B-deild Stjórnartíðinda.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt, send Skipulagsstofnun til yfirferðar og auglýsing um gildistöku hennar birt í B-deild Stjórnartíðinda.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir deiliskipulagsbreytingu vegna Akraneshafnar sem felst m.a. í lengingu brimvarnargarðs, endurnýjun á eldri bryggu og öldudeyfingu á milli aðalhafnargarðs og bátabryggju.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að deiliskipulagsbreytingin verði send Skipulagsstofnun til yfirferðar og auglýsing um gildistöku hennar birt í B-deild Stjórnartíðinda.
Samþykkt 9:0.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að deiliskipulagsbreytingin verði send Skipulagsstofnun til yfirferðar og auglýsing um gildistöku hennar birt í B-deild Stjórnartíðinda.
Samþykkt 9:0.
7.Deiliskipulag Akratorgsreits - Sunnubraut 17
1811010
Umsókn um viðbyggingu sem felst í að byggja eina hæð ofan á bílskúr sem byggður var 2004. Samþykki meðeigandi fylgir með. Nýtingarhlutfall lóðarinnar er 0,43 eftir breytingu væri nh. 0,47. Heimilt nýtingarhlutfall samkvæmt greinargerð deiliskipulags Akratorgsreits er 0,55. Grenndarkynnt var fyrir lóðarhöfum við Sunnubraut 14, 15, 16, 18, 19, 20, 21, 22 og 24, Skagabraut 2, 4, 6 og 8, Kirkjubraut 32 og Merkigerði 21. Engar athugasemdir bárust.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt og send Skipulagsstofnun og auglýsing um gildistöku birt í B-deild Stjórnartíðinda.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt og send Skipulagsstofnun og auglýsing um gildistöku birt í B-deild Stjórnartíðinda.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir deiliskipulagsbreytingu Akratorgsreits sem felur í sér að heimilt verður að byggja eina hæð ofan á bílskúr við lóðina Sunnubraut 17 en breyting á nýtingarhlutfalli lóðarinnar rúmast innan gildandi skipulagsskilmála.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að deiliskipulagsbreytingin verði send Skipulagsstofnun til yfirferðar og auglýsing um gildistöku hennar birt í B-deild Stjórnartíðinda.
Samþykkt 9:0.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að deiliskipulagsbreytingin verði send Skipulagsstofnun til yfirferðar og auglýsing um gildistöku hennar birt í B-deild Stjórnartíðinda.
Samþykkt 9:0.
8.Fundargerðir 2019 - bæjarráð
1901005
3373. fundargerð bæjarráðs frá 26. apríl 2019.
Til máls tóku:
RÓ, fagnaði fyrst opnun Frístundamiðstöðvarinnar við Garðavöll og óskaði öllum Skagamönnum til hamingju með mannvirkið.
RÓ um fundarliði nr. 3 og nr. 6.
ELA fagnaði einnig opnun Frístundamiðstöðvarinar við Garðavöll.
ELA um fundarliði nr. 3, nr. 4, nr. 8 og nr. 9.
SFÞ fagnaði einnig opnun Frístundamiðstöðvarinnar við Garðavöll og vildi einnig færa Jónínu Líndal Sigurmundsdóttur, eiginkonu framkvæmdastjóra Golfklúbbsins Leynis, sérstakar þakkir fyrir mikla þolinmæði og óeigingjarnt starf í þágu klúbbsins og starfsemi hans.
Forseti leyfir sér að mæla fyrir munn allra bæjarfulltrúa og óskaði Skagamönnum öllum til hamingju með mannvirkið og þakkaði fyrrverandi og núverandi bæjarstjórn fyrir þeirra þátt í að þetta varð að veruleika. Einnig vildi hann færa Guðmundi Sigvaldasyni framkvæmdastjóra Leynis sérstakar þakkir fyrir ómetanlega vinnu í þessu sambandi og stjórn Golfklúbbsins Leynis.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
RÓ, fagnaði fyrst opnun Frístundamiðstöðvarinnar við Garðavöll og óskaði öllum Skagamönnum til hamingju með mannvirkið.
RÓ um fundarliði nr. 3 og nr. 6.
ELA fagnaði einnig opnun Frístundamiðstöðvarinar við Garðavöll.
ELA um fundarliði nr. 3, nr. 4, nr. 8 og nr. 9.
SFÞ fagnaði einnig opnun Frístundamiðstöðvarinnar við Garðavöll og vildi einnig færa Jónínu Líndal Sigurmundsdóttur, eiginkonu framkvæmdastjóra Golfklúbbsins Leynis, sérstakar þakkir fyrir mikla þolinmæði og óeigingjarnt starf í þágu klúbbsins og starfsemi hans.
Forseti leyfir sér að mæla fyrir munn allra bæjarfulltrúa og óskaði Skagamönnum öllum til hamingju með mannvirkið og þakkaði fyrrverandi og núverandi bæjarstjórn fyrir þeirra þátt í að þetta varð að veruleika. Einnig vildi hann færa Guðmundi Sigvaldasyni framkvæmdastjóra Leynis sérstakar þakkir fyrir ómetanlega vinnu í þessu sambandi og stjórn Golfklúbbsins Leynis.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
9.Fundargerðir 2019 - skóla- og frístundaráð
1901007
104. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 12. apríl 2019.
Til máls tóku:
RÓ um fundarliði nr. 1, nr. 2 og nr. 3.
BD um fundarliði nr. 1, nr. 2 og nr. 3.
SMS um fundarlið nr. 1, nr. 2. og nr. 3.
RÓ almennt um aðgengi bæjarfulltrúa að gögnum í fundargátt Akraneskaupstaðar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
RÓ um fundarliði nr. 1, nr. 2 og nr. 3.
BD um fundarliði nr. 1, nr. 2 og nr. 3.
SMS um fundarlið nr. 1, nr. 2. og nr. 3.
RÓ almennt um aðgengi bæjarfulltrúa að gögnum í fundargátt Akraneskaupstaðar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
10.Fundargerðir 2019 - velferðar- og mannréttindaráð
1901006
104. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 17. apríl 2019.
105. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 8. maí 2019.
105. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 8. maí 2019.
Til máls tóku:
EBr um fundargerð nr. 105, fundarlið nr. 3 og um ritun fundargerða og málaheita.
GJJ um fundargerð nr. 105, fundarlið nr. 3 og um ritun fundargerða og málaheita.
ELA fundargerð nr. 105, fundarlið nr. 3 og um ritun fundargerða og málaheita.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
EBr um fundargerð nr. 105, fundarlið nr. 3 og um ritun fundargerða og málaheita.
GJJ um fundargerð nr. 105, fundarlið nr. 3 og um ritun fundargerða og málaheita.
ELA fundargerð nr. 105, fundarlið nr. 3 og um ritun fundargerða og málaheita.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
11.Fundargerðir 2019 - skipulags- og umhverfisráð
1901008
111. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 29. apríl 2019.
112. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 6. maí 2019.
112. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 6. maí 2019.
Til máls tóku:
RBS um fundargerð nr. 111, fundarliði nr. 7 og nr. 10.
RÓ um fundargerð nr. 111, fundarliði nr. 6, nr. 9 og nr. 10.
RÓ um fundargerð nr. 112, fundarlið nr. 3.
RBS um fundargerð nr. 111, fundarliði nr. 6 og nr. 9.
RBS um fundargerð nr. 112, fundarlið nr. 3.
RÓ um fundargerð nr. 111, fundarlið nr. 9 og um fundargerð nr. 112, fundarlið nr. 3.
RBS um fundargerð nr. 111, fundarlið nr. 9 og um fundargerð nr. 112, fundarlið nr. 3.
EBr um funargerð nr. 111, fundarlið nr. 9 og um fundargerð nr. 112, fundarlið nr. 3.
SFÞ um fundargerð nr. 112, fundarlið nr. 3 og færði fram upplýsingar um fjölda iðkenda í hinum ýmsu íþróttafélögum ÍA.
SMS um fundargerð nr. 111, fundarlið nr. 9.
GJJ um fundargerð nr. 111, fundarlið nr. 9.
RBS um fundargerð nr. 111, fundarlið nr. 8, og um fundargerð nr. 112, fundarlið nr. 3.
RÓ um fundargerð nr. 111, fundarlið nr. 9.
EBr um fundargerð nr. 111, fundarlið nr. 9.
GJJ um fundargerð nr. 111, fundarlið nr. 9.
ÓA um fundargerð nr. 111, fundarlið nr. 9, og um fundargerð nr. 112, fundarlið nr. 3.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
RBS um fundargerð nr. 111, fundarliði nr. 7 og nr. 10.
RÓ um fundargerð nr. 111, fundarliði nr. 6, nr. 9 og nr. 10.
RÓ um fundargerð nr. 112, fundarlið nr. 3.
RBS um fundargerð nr. 111, fundarliði nr. 6 og nr. 9.
RBS um fundargerð nr. 112, fundarlið nr. 3.
RÓ um fundargerð nr. 111, fundarlið nr. 9 og um fundargerð nr. 112, fundarlið nr. 3.
RBS um fundargerð nr. 111, fundarlið nr. 9 og um fundargerð nr. 112, fundarlið nr. 3.
EBr um funargerð nr. 111, fundarlið nr. 9 og um fundargerð nr. 112, fundarlið nr. 3.
SFÞ um fundargerð nr. 112, fundarlið nr. 3 og færði fram upplýsingar um fjölda iðkenda í hinum ýmsu íþróttafélögum ÍA.
SMS um fundargerð nr. 111, fundarlið nr. 9.
GJJ um fundargerð nr. 111, fundarlið nr. 9.
RBS um fundargerð nr. 111, fundarlið nr. 8, og um fundargerð nr. 112, fundarlið nr. 3.
RÓ um fundargerð nr. 111, fundarlið nr. 9.
EBr um fundargerð nr. 111, fundarlið nr. 9.
GJJ um fundargerð nr. 111, fundarlið nr. 9.
ÓA um fundargerð nr. 111, fundarlið nr. 9, og um fundargerð nr. 112, fundarlið nr. 3.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 19:05.