Fara í efni  

Bæjarstjórn

1316. fundur 25. ágúst 2020 kl. 17:00 - 20:10 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Rakel Óskarsdóttir aðalmaður
  • Valgarður L. Jónsson aðalmaður
  • Elsa Lára Arnardóttir aðalmaður
  • Sandra Margrét Sigurjónsdóttir aðalmaður
  • Kristinn Hallur Sveinsson aðalmaður
  • Þórður Guðjónsson varamaður
  • Ragnar B. Sæmundsson aðalmaður
  • Bára Daðadóttir aðalmaður
  • Ólafur Adolfsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri
  • Sædís Alexía Sigurmundsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Sædís Alexía Sigurmundsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá
Forseti býður fundarmenn velkomna til fundar nú að loknu sumarleyfi bæjarstjórnar.

Bára Daðadóttir (S) tók þátt í fundinum í gegnum fjarfundabúnað.

1.Skýrsla bæjarstjóra 2020

2001229

Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri fer yfir helstu atriði í störfum sínum frá 27. maí síðastliðnum.
Til máls tóku:
ELA, ÓA, SFÞ, ELA og ÓA.

2.Fundargerðir 2020 - Bæjarráð

2001002

3420. fundargerð bæjarráðs frá 10. júní 2020.
3421. fundargerð bæjarráðs frá 15. júní 2020.
3422. fundargerð bæjarráðs frá 19. júní 2020.
3423. fundargerð bæjarráðs frá 25. júní 2020.
3424. fundargerð bæjarráðs frá 9. júlí 2020.
3425. fundargerð bæjarráðs frá 20. júlí 2020.
3426. fundargerð bæjarráðs frá 12. ágúst 2020.
3427. fundargerð bæjarráðs frá 18. ágúst 2020.
Til máls tóku:
RÓ um fundargerð nr. 3422, dagskrárlið nr. 3.
RÓ um fundargerð nr. 3423, dagskrárlið nr. 4, 8 og 9.
RÓ um fundargerð nr. 3424, dagskrárlið nr. 2 og 4.
Ró um fundargerð nr. 3425, dagskrárlið nr. 1, 2, 3 og 4.
SFÞ um fundargerð nr. 3424, dagskrárlið nr. 4.
ELA um fundargerð nr. 3422, dagskrárlið nr. 3.
ELA um fundargerð nr. 3424, dagskrárlið nr. 4.
SMS um fundargerð nr. 3420, dagskrárlið nr. 6.
SMS um fundargerð nr. 3422, dagskrárlið nr. 3.
SMS um fundargerð nr. 3423, dagskrárlið nr. 3 og 9.
SMS um fundargerð nr. 3425, dagskrárlið nr. 1.
SMS um fundargerð nr. 3426, dagskrárlið nr. 1.
ELA um fundargerð nr. 3420, dagskrárlið nr. 6.
ELA um fundargerð nr. 3424, dagskrárlið nr. 2 og 4
RBS um fundargerð nr. 3425, dagskrárlið nr. 1, 2, 3 og 4
KHS um fundargerð nr. 3423, dagskrárlið nr. 8 og 9.
KHS um fundargerð nr. 3425, dagskrárlið nr. 1.
SMS um fundargerð nr. 3423, dagskrárlið nr. 8 og 9.
SMS um fundargerð nr. 3425, dagskrárlið nr. 1.
KHS um fundargerð nr. 3425, dagskrárlið nr. 1.
RÓ um fundargerð nr. 3420, dagskrárlið nr. 6.
RÓ um fundargerð nr. 3425, dagskrárlið nr. 1.
RÓ um fundargerð nr. 3424, dagskrárlið nr. 8 og 9.
KHS um fundargerð nr. 3424, dagskrárlið nr. 8 og 9.
RBS um fundargerð nr. 3424, dagskrárlið nr. 8 og 9.
RBS um fundargerð nr. 3425, dagskrárlið nr. 1.

Forseti óskar eftir að varaforseti nr. 2 ELA taki við fundarstjórn þar sem hann óski eftir að taka til máls.
ELA tekur við fundarstjórn.

VLJ um fundargerð nr. 3420, dagskrárlið nr. 6.
VLJ um fundargerð nr. 3424, dagskrárlið nr. 8 og 9.

VLJ tekur að nýju við stjórn fundarins.

Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.

3.Fundargerðir 2020 - Skipulags- og umhverfisráð

2001005

159. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 8.júní 2020.
160. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 15. júní 2020.
161. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 23. júní 2020.
162. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 30. júní 2020.
163. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 7. júlí 2020.
164. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 13. júlí 2020.
165. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 21. júlí 2020.
166. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 10. ágúst 2020.
167. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 16. ágúst 2020.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.

4.Fundargerðir 2020 - Skóla- og frístundaráð

2001004

133. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 16. júní 2020.
134. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 23. júní 2020.
135. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 7. júlí 2020.
136. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 11. ágúst 2020.
137. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 18. ágúst 2020.
Til máls tóku:
BD um fundargerð nr. 133, dagskrárlið nr. 1.
BD um fundargerð nr. 135, dagskrárlið nr. 1.
BD um fundargerð nr. 136, dagskrárlið nr. 1 og 3.
RÓ um starf forstöðumanns íþróttamannvirkja.
SFÞ um starf forstöðumanns íþróttamannvirkja.
ELA um starf forstöðumanns íþróttamannvirkja.
BD um starf forstöðumanns íþróttamannvirkja.

Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.

5.Fundargerðir 2020 - Velferðar- og mannréttindaráð

2001003

129. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 22. júní 2020.
130. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 8. júlí 2020.
131. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 13. júlí 2020.
132. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 10 ágúst 2020.
133. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 19. ágúst 2020.
Til máls tók:
KHS um fundargerð nr. 130, dagskrárlið nr. 2.

Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.

6.Fundargerðir 2020 - Orkuveita Reykjavíkur

2001015

291. fundargerð stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur frá 25. maí 2020.
Til máls tók:
ÓA um umræður lykilstarfsmanna OR á samfélagsmiðlum.

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

7.Fundargerðir 2020 - Faxaflóahafna

2001014

194. fundargerð stjórnar Faxaflóahafna frá 12. júní 2020.
195. fundargerð stjórnar Faxaflóahafna frá 29. júní 2020.
196. fundargerð stjórnar Faxaflóahafna frá 21. ágúst 2020.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 20:10.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00