Bæjarstjórn
Dagskrá
Forseti býður fundarmenn velkomna til fundar.
1.Deiliskipulag Dalbraut Þjóðbraut
2207011
Skipulagslýsing lög fram vegna breytingu á deiliskipulag Dalbraut - Þjóðbraut.
Breytinginn er gerð vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar íbúðabyggðar en í Aðalskipulag Akraness 2021- 2033 er svæðið skilgreint sem íbúðabyggð ÍB - 141.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn Akraness að skipulagslýsing verði auglýst og kynnt.
Breytinginn er gerð vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar íbúðabyggðar en í Aðalskipulag Akraness 2021- 2033 er svæðið skilgreint sem íbúðabyggð ÍB - 141.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn Akraness að skipulagslýsing verði auglýst og kynnt.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að skipulagslýsing vegna deiliskipulags Dalbraut - Þjóðbraut verði auglýst og kynnt.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
2.Fundargerðir 2023 - bæjarráð
2301002
3543. fundargerð bæjarráðs frá 28. september 2023.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
3.Fundargerðir 2023 - skipulags- og umhverfisráð
2301005
279. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 2. október 2023.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
4.Fundargerðir 2023 - skóla- og frístundaráð
2301004
224. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 2. október 2023
Til máls tóku:
JMS um dagskrárlið nr. 5.
VLJ úr stóli forseta um dagskrárlið nr. 5.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
JMS um dagskrárlið nr. 5.
VLJ úr stóli forseta um dagskrárlið nr. 5.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
5.Fundargerðir 2023 - Samband íslenskra sveitarfélaga tilkynningar
2301031
934. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 29. september 2023.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:18.