Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Flóahverfi - breyt. á Stefnu grænna iðngarða
2408184
Bæjarráð samþykkti breytingar á stefnunni á fundi sínum þann 29. ágúst 2024 og vísaði málinu til bæjarstjórnar til endanlegrar ákvörðunar.
2.Deiliskipulag Smiðjuvellir 12-22 - samkomulag um uppbyggingu og breytta nýtingu
2210185
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt, send Skipulagsstofnun og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda.
Breytingin á deiliskipulagi Smiðjuvalla 12 - 22 var auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 frá 10. júlí 2024 til og með 26. júlí 2024. Fimm umsagnir bárust en engar athugasemdir.
Breytingin á deiliskipulagi Smiðjuvalla 12 - 22 var auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 frá 10. júlí 2024 til og með 26. júlí 2024. Fimm umsagnir bárust en engar athugasemdir.
Bæjarstjórn samþykkir deiliskipulagsbreytingu vegna Smiðjuvalla 12 - 22, að breytingin verði send Skipulagsstofnun og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
3.Aðalskipulag breyting - Þróunarsvæði Smiðjuvellir
2301057
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að aðalskipulagsbreytingin verði samþykkt, send Skipulagsstofnun og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda.
Breyting á aðalskipulagi vegna þróunarsvæðis C samkvæmt Aðalskipulagi Akraness 20211 - 2033. Samhliða aðalskipulagsbreytingunni var deiliskipulagsrammi auglýstur. Aðalaskipulagsbreytingin ásamt deiliskipulagsramma var auglýst samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 frá 10. júlí 2024 til og með 26. ágúst 2024. Fjórar umsagnir bárust en engin athugasemd.
Breyting á aðalskipulagi vegna þróunarsvæðis C samkvæmt Aðalskipulagi Akraness 20211 - 2033. Samhliða aðalskipulagsbreytingunni var deiliskipulagsrammi auglýstur. Aðalaskipulagsbreytingin ásamt deiliskipulagsramma var auglýst samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 frá 10. júlí 2024 til og með 26. ágúst 2024. Fjórar umsagnir bárust en engin athugasemd.
Bæjarstjórn samþykkir aðalskipulagsbreytingu, að breytingin verði send Skipulagsstofnun og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
4.Höfði - viljayfirlýsing vegna stækkunar á Höfða
2409115
Viljayfirlýsing Heilbrigðisráðuneytis, Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar vegna fjölgunar hjúkrunarrýma á Höfða var undirrituð þann 5. september 2024.
Til máls tók:
EBr.
Viljayfirlýsingin lögð fram.
EBr.
Viljayfirlýsingin lögð fram.
5.Sólmundarhöfði 5 djúpgámar - umsókn til skipulagsfulltrúa
2407142
Skipulags- og umhverfisráð samþykkti á fundi sínum þann 2. september 2024 að leggja til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt samkvæmt 2. og 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, send Skipulagsstofnun og auglýst í B-deild.
Lóðarhafi óskaði eftir breytingu á deiliskipulag Sólmundarhöfða 5, stækkunar á byggingarreit og gert ráð fyrir djúpgámum innan byggingarreitsins vestanverðu á lóðinni.
Lóðarhafi óskaði eftir breytingu á deiliskipulag Sólmundarhöfða 5, stækkunar á byggingarreit og gert ráð fyrir djúpgámum innan byggingarreitsins vestanverðu á lóðinni.
Bæjarstjórn samþykkir deiliskipulagsbreytinguna samkvæmt 2. og 3. mgr. skipulagslaga nr. 123/2010, að breytingin verði send Skipulagsstofnun og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
6.Garðasel - ósk um viðbótarfjárveitingu vegna fjölgun fatahólfa
2408015
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 29. ágúst 2024 viðauka nr. 16 við fjárhagsáætlun ársins 2024, samtals að fjárhæð kr. 1.169.000 og er útgjöldunum mætt með ráðstöfun fjármuna af deild 20830-4660 og fært á deild 04140-4660.
Er viðbótarfjárveiting til leikskólans Garðasels vegna kaupa á fatahólfum til að mæta fjölgun barna í leikskólanum.
Er viðbótarfjárveiting til leikskólans Garðasels vegna kaupa á fatahólfum til að mæta fjölgun barna í leikskólanum.
Bæjarstjórn samþykkir viðauka nr. 16 við fjárhagsáætlun ársins 2024 og þær ráðstafanir sem í honum felast.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
7.Grunnskólar - kaup á viðbótar nemendatölvum
2408135
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 29. ágúst 2024 viðauka nr. 17 við fjárhagsáætlun ársins 2024, samtals að fjárhæð kr. 3.730.000 vegna tölvukaupa í grunnskólum Akraneskaupstaðar (alls 30 tölvur). Útgjöldunum er mætt innan gildandi fjárhagsáætlunar með ráðstöfun fjármuna af deild 20830-4660 að fjárhæð kr. 101.000 og af deild 20830-4995, samtals að fjárhæð kr. 3.629.000.Fjárhæðin deilist á stofnanirnar og á deild 0420-4660 færist fjárhæðin kr. 1.989.000 vegna 16 tölva og á deild 04230-4660 færist fjárhæðin kr. 1.741.000 vegna 14 tölva.
Bæjarstjórn samþykkir viðauka nr. 17 við fjárhagsáætlun ársins 2024 og þær ráðstafanir sem í honum felast.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
8.Mötuneyti grunnskóla - framtíðarsýn
2405056
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 29. ágúst 2024 viðauka nr. 18 samtals að fjárhæð kr. 1.374.000.
Útgjöldunum er mætt innan gildandi fjárhagsáætlunar með ráðstöfun fjármuna af lyklinum 20830-4995, samtals að fjárhæð kr. 1.374.000 og fært á deild 04020-4390.
Útgjöldin eru tilkomin vegna aðkeyptrar ráðgjafavinnu vegna undirbúnings væntanlegs útboðs.
Útgjöldunum er mætt innan gildandi fjárhagsáætlunar með ráðstöfun fjármuna af lyklinum 20830-4995, samtals að fjárhæð kr. 1.374.000 og fært á deild 04020-4390.
Útgjöldin eru tilkomin vegna aðkeyptrar ráðgjafavinnu vegna undirbúnings væntanlegs útboðs.
Til máls tók:
JMS.
Bæjarstjórn samþykkir viðauka nr. 18 við fjárhagsáætlun ársins 2024 og þær ráðstafanir sem í honum felast.
Samþykkt 9:0
JMS.
Bæjarstjórn samþykkir viðauka nr. 18 við fjárhagsáætlun ársins 2024 og þær ráðstafanir sem í honum felast.
Samþykkt 9:0
9.Heilsuefling eldra fólks
2402299
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 29. ágúst 2024 viðauka nr. 19 samtals að hámarki kr. 3.600.000. Útgjöldunum er mætt innan gildandi fjárhagsáætlunar með ráðstöfun fjármuna af deild 20830-4995, samtals að fjárhæð kr. 3.283.000 og af deild 20830-4980, samtals að fjárhæð kr. 317.000. Fjárhæðin er færð inn á deild 02480-4980.
Viðbótarútgjöldin eru vegna tilraunaverkefnsins Heilsuefling eldra fólks og ákvörðun varðandi næsta ár er vísað til komandi fjárhagsáætlunargerðar.
Viðbótarútgjöldin eru vegna tilraunaverkefnsins Heilsuefling eldra fólks og ákvörðun varðandi næsta ár er vísað til komandi fjárhagsáætlunargerðar.
Til máls tóku:
KHS og VLJ úr sæti forseta.
Bæjarstjórn samþykkir viðauka nr. 19 við fjárhagsáætlun ársins 2024 og þær ráðstafanir sem í honum felast.
Samþykkt 9:0
KHS og VLJ úr sæti forseta.
Bæjarstjórn samþykkir viðauka nr. 19 við fjárhagsáætlun ársins 2024 og þær ráðstafanir sem í honum felast.
Samþykkt 9:0
10.Fundargerðir 2024 - bæjarráð
2401002
3570. fundur bæjarráðs frá 29. ágúst 2024.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
11.Fundargerðir 2024 - velferðar- og mannréttindaráð
2401003
230. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 3. september 2024.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
12.Fundargerðir 2024 - skipulags- og umhverfisráð
2401005
306. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 2. september 2024.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
13.Fundargerðir 2024 - skóla- og frístundaráð
2401004
241. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 5. júní 2024.
242. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 26. júní 2024.
245. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 4. september 2024.
242. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 26. júní 2024.
245. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 4. september 2024.
Til máls tóku:
LÁS um fundargerð nr. 242, dagskrárlið nr. 6.
JMS um fundargerð nr. 242, dagskrárlið nr. 6.
VLJ úr stóli forseta um fundargerð nr. 242, dagskrárlið nr. 6.
JMS um fundargerð nr. 245, dagskrárlið nr. 3.
LÁS um fundargerð nr. 242, dagskrárlið nr. 3.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
LÁS um fundargerð nr. 242, dagskrárlið nr. 6.
JMS um fundargerð nr. 242, dagskrárlið nr. 6.
VLJ úr stóli forseta um fundargerð nr. 242, dagskrárlið nr. 6.
JMS um fundargerð nr. 245, dagskrárlið nr. 3.
LÁS um fundargerð nr. 242, dagskrárlið nr. 3.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
14.Fundargerðir 2024 - stjórn fjallskilanefndar
2401029
21. Fundur Fjallskilaumdæmi: Akranes, Borgarnes, Hvalfjarðarsveit og Skorradalur þann 30. ágúst 2024.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
15.OR - aðalfundur 2024
2404029
Undirrituð framhaldsfundargerð Orkuveitu Reykjavíkur þann 28. júní 2024.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
16.Fundargerðir 2024 o.fl. - Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili
2401023
147. fundargerð stjórnar höfða frá 29. ágúst 2024 og .
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:47.
EBr.
Bæjarstjórn samþykkir breytingu á stefnu Akraneskaupstaðar um græna iðngarða en breytingin felur í sér afnmám greiðslufrests vegna uppbyggingar á svæðinu og í þess stað gilda almennir greiðsluskilmálar samkvæmt gatnagerðargjaldskrá Akraneskaupstaðar.
Samþykkt 9:0