Fréttir
Samningur undirritaður um sorphirðu og rekstur móttökustöðvar Gámu
14.08.2017
Um hádegisbilið í dag var undirritaður samningur við Gámaþjónustu Vesturlands um sorphirðu frá öllum heimilum á Akranesi sem og einnig um rekstur endurvinnslustöðvar Gámu hér fyrir ofan bæinn. Samningurinn er til fimm ára, frá 1. september 2017 til 31. ágúst 2022.
Lesa meira
Umhverfisviðurkenningar 2017 - tilnefningar
08.08.2017
Akraneskaupstaður óskar eftir tilnefningum frá íbúum fyrir umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2017 í eftirtöldum flokkum:
Lesa meira
Viðhaldsdagar í íþróttamiðstöðinni á Jaðarsbökkum
08.08.2017
Vegna árlegs viðhalds íþróttamiðstöðvarinnar á Jaðarsbökkum verður lokað í Jaðarsbakkalaug frá mánudeginum 14. ágúst til föstudagsins 18. ágúst. Jaðarsbakkalaug opnar aftur laugardaginn 19. ágúst.
Lesa meira
Landsleikur Íslands gegn Belgíu í körfubolta
28.07.2017
Landsleikur Íslands gegn Belgíu í körfubolta fer fram á Akranesi laugardaginn 29. júlí kl: 17:00 í íþróttahúsinu við Vesturgötu
Lesa meira
Frí námsgögn í grunnskólum á Akranesi
27.07.2017
Á fundi bæjarráðs Akraneskaupstaðar, sem haldinn var þann 27. júlí 2017, var samþykkt tillaga skóla- og frístundaráðs, að frá og með hausti 2017 muni Akraneskaupstaður leggja öllum grunnskólanemendum til námsgögn þ.e. ritföng og stílabækur, foreldrum að kostnaðarlausu.
Lesa meira
Ítrekuð skemmdarverk við sturtur á Langasandi
24.07.2017
Borið hefur á ítrekuðum skemmdarverkum við sturtur á Langasandi undanfarið, þar hafa mottur verið rifnar upp og fjarlægðar.
Lesa meira
Niðurrif Sementsverksmiðju á Akranesi
21.07.2017
Lokið.
Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í niðurrif á byggingum og búnaði Sementsverksmiðjunnar á Akranesi
Lesa meira
Tillaga að breytingu á aðal-og deiliskipulagi Dalbrautarreits
21.07.2017
Skipulagsmál
Bæjarstjórn Akraness samþykkti 13. júní s.l. að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017 vegna Dalbrautarreits, samkvæmt 31. gr. sbr.1.mgr.36.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira
Vinátta í verki - landssöfnun vegna náttúruhamfaranna í Grænlandi
17.07.2017
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 13. júlí sl. að veita kr. 250.000 í söfnunina „Vinátta í verki“ vegna hamfaranna í Grænlandi.
Lesa meira
Bætt og aukin þjónusta við farþega Akranesferjunnar sem gengur á milli Akraness og Reykjavíkur
17.07.2017
Uppfærð frétt: 17. júlí 2017.
Mikill metnaður er í forsvarsmönnum Sæferða og Eimskips sem eru rekstraraðilar Akranesferjunnar að efla þjónustu eftir ábendingar Akraneskaupstaðar sem og þeirra sem hafa nýtt ferjuna eða hafa hug á að nota hana.
Lesa meira