Fréttir
Staða framkvæmda á Vesturgötu
20.09.2017
Endurbygging Vesturgötu milli Stillholts og Merkigerðis hefur verið með stærri framkvæmdaverkefnum Akraneskaupstaðar í ár. Verkinu var skipt upp í tvo áfanga vegna umfang þess og er verkið komið langt á leið.
Lesa meira
Lýðheilsuganga eftir strandlengjunni að Elínarhöfða
19.09.2017
Miðvikudaginn 20. september verður lýðheilsuganga eftir strandlengjunni og út að Elínarhöfða. Lagt verður af stað frá Bíóhöllinni kl. 18:00 og eru fararstjórar Hallbera Jóhannesdóttir og Anna Bjarnadóttir. Upplagt að bjóða vinum og samstarfsfélögum með, reyna að virkja sem flesta og eignast þannig nýja gönguvini.
Lesa meira
Íbúaþing um farsæl efri ár á Akranesi
12.09.2017
Íbúaþing um farsæl efri ár á Akranesi verður haldið þann 27. september 2017 klukkan 17:00-21:00 í Grundaskóla. Markmið íbúaþingsins er að leita svara við eftirfarandi spurningum:
Lesa meira
Lýðheilsuganga að Guðfinnuþúfu
12.09.2017
Miðvikudaginn 13. september verður lýðheilsuganga að Guðfinnuþúfu. Lagt verður af stað frá bílaplaninu við Akrafjall kl. 18:00 og eru fararstjórar Anna Bjarnadóttir og Ólafur Adolfsson.
Lesa meira
Frístundamiðstöð við Garðavöll - undirritun framkvæmdasamnings
08.09.2017
Akraneskaupstaður og Golfklúbburinn Leynir hafa um nokkur skeið unnið að undirbúningi við gerð framkvæmdarsamnings vegna byggingar frístundamiðstöðvar við Garðavöll.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 12. september
08.09.2017
1259. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 12. september kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á beina útsendingu frá fundinum á FM 95,0.
Lesa meira
Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2017
06.09.2017
Auglýst er eftir umsóknum um styrki til greiðslu fasteignaskatts til aðila með starfsemi á sviði menningar-, íþrótta-, æskulýðs-, tómstunda- eða mannúðarmála. Hér er sótt um rafrænt á heimasíðu Akraneskaupstaðar. Umsóknarfrestur er til og með 24. september.
Lesa meira
Lýðheilsugöngur í september á Akranesi - Komdu út að ganga!
04.09.2017
Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands (FÍ) eru liður í afmælisdagskrá FÍ en félagið fagnar 90 ára afmæli á árinu. Göngurnar munu fara fram alla miðvikudaga í septembermánuði og er tilgangur þeirra að hvetja fólk til útivistar og hreyfingar í góðum félagsskap og efla þar með heilsu sína og lífsgæði. Bæklingi um...
Lesa meira
Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi Dalbrautar - Þjóðbrautar
03.09.2017
Skipulagsmál
Bæjarráð Akraness í umboði bæjarstjórnar samþykkti þann 27. júlí síðastliðinn að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Dalbrautar - Þjóðbrautar skv. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira
Yfirlýsing frá bæjarstjórn Akraness
31.08.2017
Bæjarstjórn Akraness fagnar áformum fiskvinnslufyrirtækisins Ísfisks hf um að hefja starfsemi á Akranesi í kjölfar þess að náðst hefur samkomulag um kaup félagsins á hluta fasteigna HB Granda hf að Bárugötu 8-10 á Akranesi.
Lesa meira