Fréttir
Tímabundin þrenging við Suðurgötu vegna framkvæmda
09.11.2021
Framkvæmdir
Mánudaginn 15. nóvember og þriðjudaginn 16. nóvember er fyrirhuguð þrenging við Suðurgötu 98
Lesa meira
Tillaga að nýju skipulagi Skógahverfis áfanga 3C og 5
09.11.2021
Skipulagsmál
Tillaga að deiliskipulagi 3C og 5 áfanga Skógahverfis
Bæjarstjórn Akraness samþykkti þann 24. ágúst 2021 að auglýsa tillögur að deiliskipulagi áfanga 3C og 5. áfanga Skógahverfis skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira
Uppbyggingarsjóður Vesturlands hefur opnað fyrir umsóknir
09.11.2021
Onað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands.
Úthlutun í janúar 2022
Lesa meira
Skimun fyrir starfsmenn leikskóla, grunnskóla, tónlistarskóla og frístundastarfs Akraneskaupstaðar
05.11.2021
Það hefur ekki farið fram hjá bæjarbúum að gríðarleg aukning hefur verið í smitum í bæjarfélaginu síðustu daga. Staðan hefur haft mikil áhrif á starfsemi stofnanna okkar og gripið var til þess ráðs að loka leik- og grunnskólum, tónlistarskóla og frístundastarfi í dag 5. nóvember, bæði vegna mönnunarvanda og til að leita allra leiða til þess að draga úr fjölgun smita. Slíkar ráðstafanir hafa óhjákvæmilega mikil áhrif á starfsemi annarra stofnanna og inngrip í daglegt líf bæjarbúa. Til þess að mögulegt sé að hefja starfsemi að nýju með sem öruggustum hætti er mikilvægt að leitast við koma í veg fyrir að smit í starfsmannahópum.
Lesa meira
Skimun fyrir starfsmenn leikskóla, grunnskóla, tónlistarskóla og frístundastarfs Akraneskaupstaðar
05.11.2021
Það hefur ekki farið fram hjá bæjarbúum að gríðarleg aukning hefur verið í smitum í bæjarfélaginu síðustu daga. Staðan hefur haft mikil áhrif á starfsemi stofnanna okkar og gripið var til þess ráðs að loka leik- og grunnskólum, tónlistarskóla og frístundastarfi í dag 5. nóvember, bæði vegna mönnunarvanda og til að leita allra leiða til þess að draga úr fjölgun smita.
Lesa meira
Áríðandi tilkynning vegna COVID
04.11.2021
Í ljósi kringumstæðna í samfélaginu, þar sem fjöldi starfsmanna Akraneskaupstaðar er smitaður eða er í sóttkví hefur bæjarráð tekið ákvörðun um að á morgun föstudaginn 5. nóvember mun öll starfsemi falla niður í leikskólum, grunnskólum, tónlistarskóla og frístundastarfi bæjarins.
Lesa meira
Útboð vegna endurnýjunar í 1. áfanga á Höfða
01.11.2021
Útboð
Höfði, hjúkrunar- og dvalarheimili, óskar eftir tilboðum í endurnýjun dvalarrýma og stoðrýma aðallega á 2. hæð.
Lesa meira
Þremenningarnir Flosi, Gunnar Sturla og Einar hlutu menningarverðlaun Akraness 2021
29.10.2021
Vökudagar 2021 voru formlega settir fimmtudaginn 28. október, við það tilefni voru menningarverðlaun Akraness 2021 afhent.
Lesa meira